Eimreiðin - 01.01.1934, Síða 114
94
RADDIR
EIMRElÐlf1
er
sjálft, sem hann er víttur fyrir í fyrstu, en velta sér með þeim mun me,r'
frekju yfir skáldskap hans, því þar gat hann ekki varist, frekar en Davíð- )
Svo var annað. — Allir kannast við það, hversu mikið Agli Skallagrim5
syni varð um missi sonar síns. — Rétt áður en S. E. ræðst að G. Fr'
hafði Guðmundur birt ritgerð, þar sem ljóslega sézt, hversu aldurhnignUlT1
manni varð mikið um missi fullvaxins sonar síns, sem dó með svipleSum
hætti. — Líkur voru til, að G. Fr. mundi nú ekki jafn skeinuhættur se!U
fyr. Tækifærið var því sigurvænlegt.
En nær helmingur af þessari ádeilugrein S. E. var illvíg árás á m>S
og tilefnið var nú rúmra þriggja blaða grein í einu tímaritanna, og sV°
vandlega var leitað til að finna eitthvað mér til ófremdar, að Kk® val;
seilst til ritgerðar, sem birtist í einu vikublaðanna fyrir 16 árum, °S nU
er flestum gleymd og ekki til nema í örfárra manna höndum. Ekki var
sú leit málstaðarins vegna, heldur til að ná í mishepnað orðalag um
vandasamt efni, í frumsmíð alþýðumannsins.
011 þessi árás er svo óvönduð og samvizkulaus, að tilgangurinn
auðsær: Alþýðumaðurinn, einyrkinn á heiðinni, á að verða hræddur
hann á að þagna. Þessi aðferð minnir á sögu utn illvígan hóImgöuS11
mann, sem leitaði færis að velja hólmgöngustað, þar sem sandur
undir fótum, til þess eins að geta kastað sandi í augu mótstöðumann51^
og gera hann á þann hátt óvígan. En þegar svo hetjan S. E. snýs|
varnar fyrir sjálfan sig, oa til sóknar fyrir það mál, sem hann byfl3^.
að tala um, þá gerist sá undarlegi atburður, að hann svarar engu a,r> ’
sem nokkru máli skiftir eða snertir deilumálið, en leiðir Iesandann uj^.
annan vettvang en þann sem málefnið hlýtur að ræðast á, að °SP ^
dómgreind hvers heilvita manns. Þetta er að ausa sandi, í stað ÞesS
skilmast. Og þetta er meira, því þetta er Iíka að renna af hólm>
um leið og sandinum er kastað.
Gott er að fá lof fyrir vígfimi og vopnaburð eins og þennanl! r
Eru það ekki hreinustu mistök eða óforsvaranlegt tómlæti, að e,n .
mentamaður hefur ekki tekið pennann, til þess að hrósa S. £• '
drengilega bardagaaðferð við alþýðumennina? u[11
S. E. byrjar grein sína: „Undir krossi velsæmisins" á því að ia]a
hvað ég skrifi miklar skammir um sig, og telur það vitanlega ljóð a r
mínu. Ekki er nema rétt að rifja upp, hvað S. E. hefur sveigt a^^jð
að fyrra bragði, og það áreitnislaust frá minni hálfu. Hann hefur
mér á brýn að ég væri uppvakningur lítilmenskunnar. Hann hefur^
að ég skrifaði þessar greinar mínar af grófgerðri kynhugð, °S a^ ^
hefði nautn af að vaða í lostugum lýsingum. Þó veit S. E. vel, a /
mentuðum manni er ekki stætt með nokkurn dóm, nema færa s°nn^gf.
orð sín, og það getur hann ekki með öðru réttar gert en að lá,a
undana sjálfa tala og skýra verk þeirra við fulla dagsbirtu. Þ*r
ingar mínar hafa ekki verið hraktar.
skýr'
1) Hér er átt við útvarpserindi Sigurðar Einarssonar 6. marz f. á.