Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 132

Eimreiðin - 01.01.1934, Qupperneq 132
112 RITSJÁ EIMREIÐir< þar, að ekkju Þorsleins skálds Erlingssonar, frú Guðrúnu, hafi þótt relt að gefa sögurnar út. Vafalaust mun líka margur hafa ánægju af að eign- ast bókina, því bæði er allur ytri frágangur hennar hinn prýðilegasti og efnið, sem hún flytur, skemtilegt. Það spillir heldur ekki fyrir, að ástmögur þjóðar- innar, Þorsteinn Erlingsson, hefur um verkið fjallað. Hefur hann sennileg3 ætlað sér að gefa sögurnar út, þó að honum entist ekki aldur til. Sv. S. Jónas Hallgrímsson: ÚRVALSLJÓÐ. Rvík 1933 (E. P. BriemL í bók þessari eru 34 frumort kvæði Jónasar og 5 þýðingar hanS’ Bókin er í smekklegu og handhægu formi, band og frágangur hvorf' tveggja prýðilegt. •— Útgefandi hygst að gefa út úrval ljóða fleiri is' lenzkra góðskálda, ef safni þessu verður vel tekið. Sv. S. Centenary of William Morris (Catalogue of Exhibition 1934). Hinn 24. marz þ. á. voru 100 ár liðin frá fæðingu enska skáldsms Williams Morris. Vegna þessa aldarafmælis var haldin sýning á verk- um hans og félags þess, er hann stofnaði, og stóð sýning þessi í Lunó únum frá 9. febr. til 8. apríl síðastl. Morris var ekki aðeins ágætt ska1 heldur einnig málari og merkilegur brautryðjandi I Iistiðnaði og prentlis*- Um hann er ítarleg ritgerð 1 „Eimreiðinni" 1923, 5.—6. h., eftir Mahh- skáld Jochumsson, og vísast hér til hennar. — Árið 1861 stofnuðu Þe,r Morris, málarinn D. G. Rossetti og fleiri áhugamenn um lisfir og I'sl iðnað, firmað „Morris, Marshall Sí Faulkner“, síðar „Morris Sí Co.“> var William Morris sjáifur framkvæmdastjóri. Síðar stofnaði hann pren* smiðjuna frægu, „The Helmscott Press“, og fimm síðustu ár æfinnar vsr hann Iífið og sálin I því fyrirtæki. -— Á sýningunni voru munir eft>r Morris og félaga hans, svo sem glermálverk eftir Rossetti og Sir E. Burne Jones, uppdrættir og teikningar, múrskreytingar, listvefnaður allskonar’ útsaumur, ábreiður, skrautdúkar úr silki, bómull, flaueli og ull, veggskraul ýmislegt, tígulskraut, húsgögn, málmsmíði, Iistmálaður borðbúnaður, skraU* rituð handrit, bækur, prentaðar í Kelmscott prentsmiðju, eiginhandarr Morris, andlitsmálverk og ýmsir eftirlátnir munir úr búi skáldsins. Sýningin var haldin í Victoria & Albert-safninu í Lundúnum og munirn'r ýmist þaðan eða lánaðir af öðrum söfnum eða einstaklingum, þar á meö margir frá dóttur skáldsins, miss May Morris. William Morris var, eins og kunnugt er, mikill vinur íslands, kvntl bæði landi og þjóð af eigin sjón og reynd, sótti efni úr íslenzkum f°rU ritum í sum skáldverk sín, og þýddi ásamt Eiríki Magnússyni í Cambridðe ýmsar af fornsögum vorum, svo sem Völsunga sögu, Eyrbyggju og Gunn laugs sögu Ormstungu. Dóttir skáldsins, May Morris, hefur haldið áfruir’ viðkynningunni við ísland eftir föður sinn, því hún hefur heimsótf !an hvað eftir annað, ferðast um mestan hluta þess og er vel kunnug lS Ienzkum fornbókmentum. — Hér á landi mun minningin um WiMialU Morris Iifa enn um langt skeið. Sv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.