Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 25
EiMREIÐIN
Við þjóðveginn.
^°sning-
9rnar.
31. júlí 1934.
Ennþá einu sinni hefur teningunum verið kastað um það,
yaða menn eigi að fara með löggjafarvaldið í landinu og ráða
famkvæmdarstjóra þjóðarbúsins. Flokkarnir gengu til kosn-
ln9anna 24. júní síðastl. með þeim hávaða og áróðursofsa sem
nauðsynlegt er talið við slík tækifæri. Alt hugsanlegt var gert
til að hafa áhrif á kjósendurna. Fólkið hefur
gengið til kosninga um þá menn, sem flokks-
stjórnirnar hafa valið handa því til að kjósa um.
. 2 þeir, sem trúa á réttlæti hinna nýju kosningalaga, hafa tekið
Urslitum kosninganna eins og véfrétt. Þjóðin hefur talað, og
þjóðarinnar er rödd forsjónarinnar, segja þeir. Þjóðin
. Ur haft það upp úr nýju kosningalögunum, að hún hefur
fengið allmiklu fleiri þingmenn á gjöf en áður, eða 49
‘n9menn alls. En hvort þessar kosningar sýna þjóðarviljann
a öllu Jeyti í réttari hlutföllum en áður, skal ósagt látið. Af
lrfarandi skrá sjást úrslit kosninganna, bæði atkvæðafjöldi
Vers flokks um sig, hve mörg atkvæði voru að meðaltali
jjreidd á hvern kosinn þingmann hvers flokks, hve margir
ln9menn úr hverjum flokki náðu kosningu og hve mörg
Ppbótarþingsæti hver flokkur um sig hlaut, samkvæmt þeim
9mm, sem kosningalögin setja um útreikning á þeim:
'Pýðuflokkurinn 1
p®ndaflokkurinn
Kratnsóknarflokkurinn
gi^^^HÍstaflokkurinn
þ!a|fstæðisflokkuri nn
i, ° ern>ssinnar
U,an flokka
Gild atkv. Atkv. á hvern kosinn þingm. Tala kosinna þingm. Tala uppbótar- þingsæta AIls-
11269 >/2 22539/10 5 5 10
3348 3348 1 2 3
11377>/2 7581/2 15 0 15
3098 0 0 0 0
21974 13736/16 16 4 20
363 0 0 0 0
499 1 1
Alls greidd 51929 gild atkv.
Þingmenn alls 49
Sk
u I 0lT,mu eftir að kosningaúrslitin voru kunn orðin hófust
e'tanir um nýja stjórnarmyndun milli stjórnmálaflokkanna