Eimreiðin - 01.04.1934, Page 28
124 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimREIÐIN
herrann í stjórn þeirri, sew
þá var mynduð í Englandi.
Sir Cunliffe Lister, var að'
eins 47 ára. í hinni nýiu
stjórn vorri nær elsti rá&'
herrann, Haraldur Guð'
mundsson, ekki þessum aldr*'
því hann er 42 ára. Ef
yngsti maðurinn í stjórninnu
Eysteinn Jónsson, er aðems
27 ára.
Hermann Jónasson f°r"
sætisráðherra er fæddur 25-
dezember 1896 og því ^
ára gamall. Hann er sonUi
Jónasar bónda Jónssonar 3
Syðri-Brekkum í Skagafi^1
og konu hans Pálínu Björns
dóttur. Hann tók embættispróf í lögum við Háskóla íslanös
árið 1924. Var skipaður lögreglustjóri í Reykjavík árið
og hefur gegnt því starfi þar til hann varð ráðherra. Hautl
hefur ekki átt sæti á al-
þingi, en náði kosningu í
Strandasýslu nú í sumar sem
þingmannsefni Framsóknarfl.
Haraldur Guðmundsson,
fulltrúi Alþýðuflokksins í rík-
isstjórninni, er sonur séra
Guðmundar Guðmundssonar
frá Gufudal og Rebekku
Jónsdóttur frá Gautlöndum.
Hann er fæddur 27. júlí
1892, tók gagnfræðapróf á
Akureyri 1911, var gjald-
keri í útibúi íslandsbanka á
ísafirði 1919—1923, kaup-
félagsstjóri í Reykjavík í tvö
ár, ritstjóri Alþýðublaðsins á