Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 29
E'WREIÐIN
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
125
árunum 1928 — 1930, og útibússtjóri Útvegsbankans á Seyðis-
hrði síðan 1930. Hann hefur verið þingmaður síðan 1927,
'yrst fyrir ísafjörð, en svo fyrir Seyðisfjörð síðan 1931.
Eysteinn Jónsson er fæddur 13. nóvember 1906, sonur
®era Jóns Finnssonar fyrv. prests á Djúpavogi og konu hans
^'8ríðar f. Beck. Hannj'tók próf við Samvinnuskólann vorið
1927. Árið 1930 var hann
settur skattstjóri í Reykja-
V‘h 03 hefur gegnt því starfi
S'ðan. Hann var kosinn þing-
jriaður í Suður-Múlasýslu í
yrra og endurkosinn í sama
lördæmi nú í sumar.
Móttökur þær, sem nýja
s*í°rnin hefur fengið enn
Móttökur sem komið er
b!aðanna. hjá blöðunum,
eru ærið mis-
!a nar. Hér eru nokkur sýn-
1Shor»t þessa:
. frá 28. þ. m. seg-
' *Enginn vafi getur á því
e'kið, ag hin nýja ríkisstjórn
wyndarlega mönnum
'Puð og á yfir starfskröftum
Eysteinn Jónsson.
'agur
íaðuneyti
har sem ,
hren9iumc.
frá 24. þ.
megi láta
hvert rúm
í fremstu röð að ráða«.
m.: »Má vænta þess að hið nýja
margt gott af störfum sínum leiða,
er þar skipað vöskum og vænlegum
^lbpdubladið frá 28. þ. m.: »Alþýðublaðið telur það skyldu
þ.3 að ljá stjórninni alt það brautargengi sem það má, og
þg meðal annars með því að halda uppi stöðugri baráttu fyrir
I fiteginstefnu, sem hlýtur að auðkenna starf hennar, skipu-
^bjóðarbúsins og baráttu gegn atvinnuleysinuc.
Ur blað Bændaflokksins, s. d.: »Nýja stjórnin verð-
aHirlei’asl naleSa einlit sósíalistastjórn. . . . Þess munu
°ska, að þetta fari alt vel, — betur en nú áhorfistc.
0rsunblaðið s. d.: »Stjórnin er ákveðin, og hún er