Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 30
126
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
EIMREIÐ,rI
hreinrækluð sósíalistastjórn . . . framkvæmdarvaldið er laS
í hendur óreyndra og þekkingarsnauðra angurgapa«.
Vísir 28. þ. m. telur Harald Guðmundsson allra hluta vegn3
færastan hinna þriggja ráðherraefna, en bætir svo við, eftir 3
hafa lýst vanþóknun sinni á valinu á stjórninni: »Það er l'k3
kunnugt, að hin nýja stjórn nýtur lítils trausts innan stjórnar
flokkanna. Vmsir flokksmenn hennar láta það jafnvel ótvir®
í ljós, að hún muni ekki verða langlíf. Þetta stafar auðvite
af því, að enginn viðurkendur flokksforingi á sæti í stjorn
inni, en að meiri hluta til nýgræðingar, sem menn vænta ser
lítils af og jafnvel ills eins«.
Verkalýðsblaðið, blað Kömmúnista, 30. þ. m.: »SamsteyPu
stjórn Framsóknar og Alþýðuflokksins er mynduð. — Fvrir
verkalýðinn þýðir stefnuskrá þessarar nýju stjórnar aukna
hættu á sterkari hungurárásum*.
ísland, blað Þjóðernissinna, 23. þ. m.: »Stjórnarskifti stan
fyrir dyrum. Marxistísk stjórn tekur senn við völdum*- • - '
»Næstu daga heldur hin rauða stjórn innreið sína í stjóruar
ráðið . . . með völdin, sem á að nota til að — drepa a
sjálfsbjargarviðleitni«. . ,
Ef ráða má nokkuð af því sem liðið er þessa árs, virðlS
afkoma atvinnuveganna ekki ætla að verða betri en í fVrra!
heldur yfirleitt lakari. Tíðarfar hefir verið með stirðara
víðast hvar um land, það sem af er sumri, og illa geuS
víða að þurka hey og fisk. Síldarafli er enn tregur. ÞofS
aflinn á öllu landinu var 1. júlí síðastl., skv. skýrslu Fisk'
lagsins, 57020 þur tonn, en á sama tíma í fyrra 63771 Þur
tonn. Fiskbirgðir voru skv. reikningi GenglS
nefndar 1. júlí síðastl. 44301 þur tonn, en 3
sama tíma í fyrra 49539 þur tonn. 1. júlí 51
astl. nam innflutningur kr. 24.547.000, en u
flutningur kr. 16.173.290. Innflutningur umfram útflutning nelU.
ur því nálega 8]/2 milj. króna á fyrra helmingi yfirstandan
árs. Lausaskuldir bankanna við útlönd eru heldur hasrri
á sama tíma í fyrra. 1. júlí síðastl. voru þær þessar:
Landsbankinn.............. £ 236.000
Útvegsbankinn............. £ 287.500
Afkoma
atvinnu-
veganna
£ 523.500