Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 32
128
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
EIMREIí>Ifí
vægilegur atburður gerðist hér á götum höfuðborgarinnar.
sem nokkurt umtal hefur vakið. Atburður þessi var sá, a^
þýzkir hermenn af Leipzig gengu hér um göturnar í fylkinSu
og sungu við raust undir stjórn fyrirliða. Að vísu voru Þeir
ekki með byssur um öxl, en ekki er vitað að slíkar gönsur
tíðkist annarsstaðar í löndum, þar sem erlend herskip koma
í opinberar heimsóknir. Svo er þó ekki að skilja, að hér se
þessum atburði ætluð nokkur merking önnur en sú sem V1
öllum blasir, þó að kunnur muni hann þegar orðinn í Hota-
málastjórn eins eða fleiri erlendra ríkja. Hinir þýzku sjóliöar
voru bæði háttprúðir og viðfeldnir í framkomu allri.
Fyrir utan þessar opinberu heimsóknir höfum vér fenS1
hingað fjölda erlendra ferðamanna í sumar. Auk hinna mörSu
farandsala, sem vaða hér um kvaða- og eftirlitslaust, að
er virðist, og allra þeirra mörgu »vísinda«manna, sem ferðaS
hér um til að kanna fyrir oss landið, kortleggja afskekt3
staði, rannsaka dýralíf og -jurta o. s. frv. og láta svo frétta
sig á eftir, til heilla fyrir landsfólkið, hafa verið hér á ferð^1
sumar ýmsir merkir menn. Þá hafa og komið hingað þrettau
stór ferðamannaskip, 1 sænskt, 3 þýzk, 1 pólskt, 4 ensk, ,
hollensk, 1 franskt og 1 amerískt — og enn mun von
fleirum. Með skipum þessum hafa komið alls um 7000 man*15'
eftir því sem forstöðumaður einnar ferðarnannaskrifstofum1^
skýrir frá. Ferðamannastraumurinn til landsins eykst óðuU1’
og er ekki nema gott eitt við því að segja, ef þess eftir i
er gætt með ferðamönnum, er hingað koma, sem talið e
nauðsynlegt hjá öllum siðuðum þjóðum.