Eimreiðin - 01.04.1934, Page 35
E,MREIÐIN
GALDRABRENNA
131
a traðk, sem liggur ofan úr skóginum og niður að
, —. traðk eftir hesta. Hann fylgir slóðanum í rælni,
u9sunarlaust, stígur loks fætinum
|°rða sér á fjórum hrosshófum, hann, þrítugur maðurinn! Nei,
Un ætlar ekki að flýja, hann ætlar að fá uppreisn — eða
Þola sinn dóm.
)armur hinnar ósýnilegu kindar er þagnaður, snögt, fyrir-
Varalaust, skiljandi eftir tómláta kyrð, sem flytur heimskulegan
knuð inn í sálina og alla hluti í landslaginu nær, Hann er
Kominn
yatninu,
rlaust, stígur loks fætinum á grashólma, og uppgötvar
að slóðinn heldur áfram í dögg, sem enn er í skugga.
er hafa einhverjir verið á ferð í nótt. Hinumegin við hólm-
^nn sjást hófförin aftur í moldinni, glæný spor, hófarnir snúa
vestm-- Hann staðnæmist á hraunhellu og lætur augað fylgja
nunni, alla leið upp að Almannagjá. Þarna er lestin! Þeir
a& hverfa inn í gjána, hann sér ekki hvað margir eru
’ en hann heldur sig geta talið sjö baggahesta. Það er
yf.ast skreiðarlest, hvað ekki nær neinni átt, skreiðarlest vestur
lr Þingvelli! Eitt augnablik detta honum í hug sagnir af
e9umönnum, sem velja sér hinar fáránlegustu krókaleiðir
varning sinn, en þeir eru þó naumast svo bíræfnir að
^ la sig undir augu »landsins«! Vitleysa! Og hvað kemur
: °num þetta við, er ekki sama hvaða lest þetta er? Nú er
rmað rétt fyrir aftan hann. Hann hrekkur við.
0 Vort hind með blásvörtum hornum stendur alt í einu, eins
sfri 6nn* Værl sl{ot1^ UPP ur hraunhellunni, sem þau bæði eru
er b ^eint ^Yr*r franrnn hann og jarmar upp á hann. Það
^ annske armslengd á milli þeirra, og ef hún stæði kyr gæti
n náð hornum hennar, án þess að færa sig úr stað. Hann
t,. lr hað. Hún hörfar undan, fáein skref, og jarmar áfram.
mei ' övona stY29ar skepnur! Me —! jarmar hún, me-me-
lraman 1 113,111 og stendur kyr.
jjQ ann snýr sér við og gengur frá henni. Nei, kindin er aftur
Sje^ln lram fyrir hann. Me—me—me! Hann snýr í nýja
er kU’ P9 1 Þetta sinn hleypur hann. Kindin hleypur með og
han °m'n lram ^rir 1131111 al nÝÍu- ^3^ er sama hverra bragða
hind ^6'lar’ 1,3,111 hemst ekkert áfram fyrir þessari jarmandi
je {' ^11 * einu grípur hann óhugnaður. Þetta er ekki eðli-
Þessi svarta, blá-svart-hyrnda skepna er ekki kind, eins