Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 36
132
GALDRABRENNA
EIMREIÐiN
og kindur eru. Getur verið það sé djöfullinn. En séra Loftur
er ekki að fara neitt sérstakt, hann er ekki að flýja. Hví vill
djöfullinn hindra rás hans og binda hann við þenna eina
blett? Helvíti er þó ekki undir þessum hraunrima! Hann
tekur upp stein og kastar að skepnunni, en hún sleppur undan
og lætur sér ekkert bregða. Me— me—me! jarmar hun-
Meðkendu! Hvernig dettur honum í hug þetta orð? Er þa^
af því að það byrjar af tilviljun á jarmhljóðinu? Meðkendu-
Er hann að Iáta þessa skepnu gera sig brjálaðan? A hann
að rota hana? Hann hlýtur að geta hitt hana eða að minsta
kosti flæmt hana burt. Hann tekur upp stóran stein. Kindu1
sér það og flýr, en undir eins og hann hefur fleygt steininum>
hefst sami leikurinn aftur. Hugsa sér að svona saklaus skepna
skuli því nær geta ært frá manni vitið. Það er ekki annað 11
bragðs en ganga á móti henni. Það gerir hann. Kindin snVr
undan. Hann gengur góðan spöl á eftir henni; nú fer hun
víst. En undir eins og hann er snúinn við, kemur hún á efhr-
Vill hún láta hann elta sig? Hvert getur hún leitt hann^
Niður í einhvern brennisteinspytt. Hann er ekki við Mýva*n'
Hann er á Þingvöllum. Hér er stálhart hraun og enS,nn
brennisteinn. En ef hann vill áfram, án þess að drepa hana>
verður hann að elta hana. Ef það er einn af djöfulsins árun1'
Iætur hann nú ekki drepa sig, og ef það er kind — ný huS
kvæmd gerir hann rólegri! Getur það verið? Kindur sem erU
svo heimskar! Hann ræður af að elta hana. Kindin rennur
jarmandi á undan honum, án þess svo mikið sem Iha vl
bara jarmandi. Þegar séra Loftur hefur gengið svona frnnl
undir hálfa stund, álasar hann sjálfum sér fyrir þessa heims
að vera að láta skepnu teyma sig svona út í bláinn. HaIin
reynir enn af nýju að komast undan henni, en til einkis, hann
er á hennar valdi. Að lokum koma þau að djúpri, þurri Sln’
Hér staðnæmist kindin og jarmar niður í gjána. Það er svnrU ^
í gjánni — lambsjarmur! Séra Loftur gleymir öllu og h*a
um undir bakkana, en sér ekki neitt. Kindin stekkur y
gjána og hverfur niður brattan skorning, ófæran rn°nnf,ng
En frá skorningnum sér hann lambið — og kindina við
þess. Hann finnujr aðra ofangöngu, og eftir langan tíma ‘e
honum að bjarga lambinu, sem hangir í bröttum hletti