Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 37
E'MREIÐIN
GALDRABRENNA
133
°^rum afturfætinum, með fótinn fastan í egghvassri hraun-
sPfungu.
f*etta atvik hefur djúp áhrif á hann þenna morgun, í ein-
y®ru hans á víðavangi, eins og nú er ástatt fyrir honum.
ann hélt fyrst að þessi skepna væri djöfullinn, af því að
Un þverbrá af hinu inngróna eðli síns kyns, stygðinni, til
ess að bjarga afkvæmi sínu. Einn af djöfulsins árum hélt
ann hún væri, af því að hún bjó yfir dýpri elsku og ótrauð-
ara áræði heldur en vér sjálfbirgir menn vildum eigna henni,
v° hélt hann að hún væri heimsk, af því að hún bjó yfir
. arPari hyggindum heldur en vér hrokafullir menn vildum
S|a hjá hennar líkum — meðan það var hann sjálfur sem
Va*\ heimskur. Og á leiðinni heim til tjaldanna getur hann
, 2ert að því að setja björgun þessa litla lambs, sem átti
j Un9Urdauðann vísan, ef móðirin hefði ekki >vitjað« hans,
satnband við eitthvað huggunarríkt — hann vill taka það
góðs vita. En að eins aðra stundina. (Jndir eins og hann
Ssar skýrt um daginn í gær, skilur þetta atvik bara eftir
alt magnaðri örvílnun í sárþjáðum hug hans.
5;Wernig getur staðið á þessu? Fólk er á ferli um alla
Um'0'3' " ^ra^r* ^er^ UPP Almannagjá. Skjátlaðist honum
^ t'mann? Er orðið svona framorðið? Honum verður litið
'm til kirkjunnar og prestsetursins. Hempuklæddur prestur
ber^Ur vestur af túninu, í áttina til hins óðláta fólks. Hann
ar kensl á hann. Það er sóknarpresturinn á Þingvöllum,
6(i a ^órður Þorleifsson. Sólin skín í fullum ljóma yfir landi,
^ t>aö er stinnur andvari úr vestri. Langt undan, upp úr
j c^^agjá, leggur blágráa móðu, sem tvístrast fyrir golunni
^ sk)ótt og hún nær barminum. Það er annarlegt, líkt og
^ au9auióða, hér, í dagskærri birtu. Það er reykur. Hjarta
ba^u- h"ur elns °9 harður, einangraður hnútur í brjósti hans,
br ri* hans e‘ns 09 torfuþur taug í hálsinum. Kolsvart, eld-
tyri *ramlan9t gímald opnast, líkt og forgarður Helvítis,
mgs hU9skotssiónum bans, um leið og hann vaknar til skiln-
gír 3 ktnu arla morgunverki hins hempuklædda prests. í
fytir dænadi A1bln9> mann af Vestfjörðum til brennudauðans
'tóm' 9aktra- ^9 nu. meðan dómararnir sofa, á að fullnægja
num. Það var lestin, lestin með hrís úr Þingvallaskógi!