Eimreiðin - 01.04.1934, Side 38
134
GALDRABRENNA
eimbei£)IN
Þelta bál, sem nú leggur reykinn af uppi í gjánni, er annað
galdrabál, sem kynt er á sjálfu Alþingi. Verður hans sjálfs
hið þriðja? í dag fellur dómurinn.
Reykinn leggur upp í þykkum hwítum mekki, þrátt fyrir andvar
ann. Þó að Loftur dragist sjálfur í sömu átt, undrar hann hve
margir hafa risið á fætur til að vera viðstaddir líflátið, karlar»
konur, unglingar og jafnvel börn. Þeir hlaupa, allir nema h*nJJ
hempuklæddi prestur, sem þeir gefa sér aðeins tíma til a
varpa á lauslegri morgunkveðju, sumir þeirra. Á bak við s,S
heyrir hann þyt. Það er nýr hópur á hlaupum. Ef hanf
hleypur nú ekki sjálfur, fara þeir fram hjá honum, sjá hann-
glápa á hann, á leið til galdrabáls, sem áhorfanda — 1
Hann gengur niðurlútur, þeir fara fram hjá honum, glaPa
hann, en eru of óðlátir til að gefa honum frekari gann1'
Gömul kona, sem hann þekkir ekki, býður honum
daginn. Hann veif ekki hvort það er háð, en svarar P ’
kannske of lágt. Hún segist hafa verið fóthvatari á yngri árn'J’j
Hann herðir sporið og heyrir hana nöldra eitthvað að
sér — eitthvað um að hann sé víst prestur, — hún ser P
á hárinu. {
Alt í einu staðnæmist hann. Lyktina af brendu hrísi leSS
fyrir vit hans. Hann er kominn spölkorn inn í gjána. ReVK
inn hleðst upp í lög, í formum ávalra hraunbákna, sem
rofna>
hlaðast upp og rofna. En meðan hann stendur hér er hóP^
inn að baki hans orðinn svo þéttur, að hann getur ekki sn ^
við án þess að tekið verði eftir því. Hann verður að fy'Sfa
með þyrpingunni upp eftir gjánni. Hann sér prestinn
inn í tjald böðulsins, niður á gjábotni, beint á móti
logandi bálkesti. ,
Reykboginn er orðinn lægri. Loftur grillir í hvítglóandi e
■ metl
hvería
hinnn1
inn í kestinum við hverja vindstroku. Hér standa tveir
sitt hvoru megin, með langar kvíslir í höndunum, °S
0r*
hestnr’
logann með hrísi. Á milli tveggja hrísbagga stendur enn ne 8
sem ekki er búið að leiða burt —sjö hesta kemur
á, hann telur þá, sjö hesta með reiðingum. Var það þetta > .
sam hann heyrði seint í gærkvöldi, viðarhöggið, langt
Nú kemur böðullinn út, með hettuna dregna yfir .U^eggji
og gefur hjástoðum sínum hljóðlausa bendingu. Þeir