Eimreiðin - 01.04.1934, Page 41
EiMREIÐIN
GALDRABRENNA
137
s^jallhvítum bletti í hnakkanum, líkaminn dinglar, lækkar, ah!
shginn er brunninn sundur við axlir hans, stiginn brotnar!
Séra Loftur ryður sér fram að bálinu, án hugsunar um
E°kkuð annað en þessa svörtu hauskúpu, og hér stendur
^nn áfram og fylgir hverri minstu breytingu, sem verður á
‘''num brennandi líkama, eins og hann megi ekki af neinu
m*ssa. Nú flagnar skinnið frá höfðinu, það hringast upp eins
°9 hefilspænir og skilur höfuðskelina eftir snjóhvíta og skræln-
a^a- Það er ýtt á hann, það er ýtt þungt á hann, sko, nú
rifaaði hauskúpan með litlum smell, hann verður að láta
Endan og fylgjast með þeim, sem ýta á hann. Þeir vilja fara
Urh það er lyktin af steiktu kjöti, sem slær þeim fyrir brjóst,
aern næstir standa. Mannfjöldinn yfirgefur bálið og gengur
®9t niður gjána, og séra Loftur er með þeim. Þeir eru að
tala
um púður. Það er einhver sem segir, að utanlands sé
Þúðurbaggi bundinn á bakið um leið og maður sé bundinn
V|^ stigann, svo dauðann beri að samstundis. Svo tala þeir
Vm kaldan eld. En það er einhver bóndi sem skilur ekki
Pessa vitleysu, kaldan eld. Það er verið að skýra honum frá
fVl> að sumstaðar í útlöndum sé galdramaðurinn bundinn upp
^ háan staur í miðjum kestinum, og svo fyrst kynt bálið.
eir eru að tala um hjartað, að það brenni síðast, og hin
°9uðlegustu hjörtu ekki fyr en í þremur eldum. Þarna
Varð rúm, loksins. Séra Loftur æðir sem ær burt frá þeim,
möur gjána, sem viti sínu fjær af innri kvölum, líkt og inn-
sPúður eitri um allan kroppinn, um alla sína sál Hann hleypur,
eypur sem fætur hans geta borið hann, yfir hraun og
jjprun9ur, hverfur upp að Öxarárfossi, finnur leynda gjótu og
eV9ir sér þar niður, með fossinn niðandi í eyrum sér, stendur
UPP aftur og færir sig nær, þar sem fossinn niðar hærra.
^að er langt, mjög langt þangað til hann gengur heim til
ds síns, þar sem faðir hans og bróðir bíða hans, og þar
m t>eir ætla að bíða dómsins með honum . . .
ne*ma þenna sama morgun setjast prestarnir enn á ráð-
^enu ; Þingvallakirkju, til að útkljá mál hans. Fógeti hefur
,a 's* t>ess, að ef prestarnir geti ekki svarið hann saklausan,
u 1 Þeir sverja hann sekan. Tveir prestar einir sverja hann
ausan, einn hefur ekki komist á Alþingi, en allir hinna