Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 42
138
GALDRABRENNA
EIMREIPiN
færast undan að sverja og biðja biskup skriflega að hlífa sér
við þeirri athöfn. Átta prestar úr Skaftafellssýslu senda inn
yfirlýsingu sína um séra Loft og róma hann fyrir góðan orð'
róm, loflegan lærdóm og vel siðað framferði; þeir tjá sig fu'*'
vissa um, að hann sé aldeilis fjölkyngis- og galdralaus,
þykir það ekki trúanlegt, >að af hans ráðum, dáðum eður
tilstillingu skeð hafi nokkurs manns vanheilsa*.
En með undanfærslu eiðvættanna er úrskurður málsinS
fallinn. Séra Loftur Jósefsson er dæmdur af lífi.
Klukkan tólf á hádegi er hann kallaður fyrir synódun3-
Þegar meistari Brynjólfur birtir honum dóm prestanna, leS
hann með hárri raust niðurlagið, þar sem hans embætti oS
persóna dæmist til kóngsins náðar, hverrar náðar þeir nU^'
mjúklega biðja séra Lofti: prestastefnan og fógeti.
Séra Loftur hlýðir á dóm sinn standandi. Það er eins
hann trúi ekki að málið sé útkljáð, og geti ekki slitið sig hur*-
Fyrir hugskotssjónum hans svífur dauðasökin — öll þau sakar
gögn, er fram komu í þessu máli — yfir höfðum þessara presta>
í mynd tveggja >caracterum«, tveggja galdratákna, krotuð UPP
eftir minni ákærandans, þannig:
Kýmni.
Prófasturinn: Maður á að spara! Um að gera að spara, }ónas nlin
því alt af getur harðnað í ári.
Jónas: Já, þetta sama sagði ég nú líka við Gústa, nágranna 011 ^
að hann skyldi spara, til þess að eiga eitthvað, ef harðnaði í ár,‘
Gústi sparaði og sparaði — 400 kr. í ait. En hvernig fór? Ekki har na
í ári — og Gústi stóð uppi með sínar 400 krónur!
Faðirinn (kemur æðandi inn í skólastofuna): Hvernig vogið Þ^r
að
berja son minn? ^an„
Kennarinn: Ég spurði hann hvað tvisvar tveir væri mikið, en
bara glápti á mig ejns og bjáni, en svaraði ekki. , ý
Faðirinn: Nú var það ekki von. Hann hefur náttúrlega ekki S
skilið, að þér vissuð þetta ekki sjálfur.