Eimreiðin - 01.04.1934, Page 43
EiMREIÐIN
Á tímamótum.
Eftir Guðmund Hannesson.
III. íslenzkt skipulag.
^run Iýð-
r®ðisins.
»Svona er feöranna frægö
fallin í gleymsku og dá«.
7. h.
Það eru nú um 20 ár síðan ég fyrst reyndi að
vekja athygli á, að þingstjórn og flokksræði
stæðu á fúnum fótum og hlytu að enda með
®kelfingu, ef ekki væri að gert í tíma. Ég reyndi að benda
a Vms úrræði, sem kynnu að vera til bóta. Þetta bar þó
etl9an árangur. Menn trúðu á þetta skipulag, blöðin lofuðu
og sífelt var Iýðræðið aukið. Það var undralyf, sem átti
lækna öll þjóðarmein.
. Eigi að síður hefur farið eins og ég spáði. í hverju land-
'Ru eftir annað hefur það hrunið eins og spilaborg, strandað
a spillingu, skuldum og sköttum. Svo mikið hefur að þessu
"yeðið, að alger bylting hefur gengið víðsvegar um lönd, og
®er ekki enn fyrir endann á henni. Jafnvel í Englandi og
rakklandi, einu stórveldunum, sem ekki hafa enn þá horfið
ra bingræðinu, hafa þingin lent í því öngþveiti með fjármálin,
a^ bau fólu stjórninni í bili einræðisvald um fjárlögin.
Slíkar byltingar eru allajafna einskonar smitandi farsóttir
berast land úr landi. Meðan sameignarstefnan geisaði í
Vzkalandi urðu flestir íslenzku stúdentarnir, sem dvöldu þar,
°mmúnistar. Eftir að Hitler komst til valda urðu þeir þjóð-
ernissinnar. Vér erum næmir fyrir áhrifum, en sjáum ekki
^tíð »gegn um svart brekánið*.
. ^að er engin hætta á því að þessi alda berist ekki hingað,
0 enn kveði ekki mikið að henni, en auk þess hljóta hinir
y’, u gallar þingræðisins að efla hana og greiða henni götu.
er eigum því um tvent að velja, að herma hugsunarlítið
'r öðrum og lenda í harðstjórn, eða finna sjálfir önnur
a > sem henti oss betur.