Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 47
E'MReiÐin
Á TÍMAMÓTUM
H3
^Ugmannlegt. Slíkur var hugsunarháttur Geirmundar heljar-
inns, er hann gaf Atla þræli sínum frelsi, jörðina og búið
fyrir
eitt viturlegt svar, og hafði þó Atli misgert við hann í
n°kkru. Ef forfeður vorir hefðu verið spurðir við hverja þeir
$.ttu' er þeir töluðu um >beztu menn« og »beztu manna
^lrsýn«, myndu þeir hafa svarað: »Auðvitað goðana*.
, ln9ið var skipað beztu mönnum þjóðarinnar, þó misjafnir
a 1 beir verið.
hvernig stóðu svo þessir menn að vígi með lands-
°rnina? Aðstaða þeirra var öll önnur en nú gerist og miklu
lalslegri. þe|r höfðu hvorki kosningar yfir höfði sér né svipu
^ Kksforingjans, þó einráðir væru þeir ekki um gerðir sínar.
°sningar voru engar og engir flokkar, aðrir en þeir sem
. lð verða: að einstök deilumál hljóta ætíð að skifta mönnum
. Þeir gátu því dæmt um hvert mál eftir sannfæringu
SlUni, voru ekki bundnir við neina kjósenda- eða landsfundi
n °nnur »yfirþing«.
Nu þyhj,. þag þjg mesja mejn j þjngræðislöndunum, hve
st)ori '
, nir séu valtar í sessi, að stefna og stjórnarfar sé alt á
anda hveli, því víða verða stjórnarskifti árlega eða oftar.
er höfðum ekki af þessu að segja á lýðveldistímanum, því
^ arnir sátu oftast á þingi meðan þeim entist líf og heilsa.
J°fTnin var því föst í sessi og vel til þess fallin að geta
J að ákveðnu marki í langan tíma. í viðskiftum við aðrar
bjóðir
eða einstaklinga er það og mikill kostur, að ekki sé
r-9. s^efna í dag og önnur á morgun. Með þeim hætti verða
e^n b'kust óáreiðanlegum mönnum, sem enginn getur treyst
a tekið mark á. Goðastjórnin var laus við þenna mikla
a9alla.
irnira ma °9 telja goðastjórninni það til gildis, að þingmenn-
sátu ^6nsu mi^ía reynslu og æfingu í stjórnarstörfum, er þeir
haf' SV° *ens’ n þingi. Ég geri ráð fyrir, að æfisaga margra
lög Ver'^ n ^ðirinn var goði og mikið talað um
Vgr °? ^ndsmál á heimili hans. Þegar sonurinn, sem líklegur
1 bess að erfa goðorðið1), kom til vits og ára, hefur
Það
sor,a , ' mun iafnaðarlega hafa farið eflir samkomulagi milli goðans og
ans’ tlver þeirra tæki goðorðið að erfðum, og er þá ekki ólíklegt að