Eimreiðin - 01.04.1934, Page 53
E*MRE1ÐIN
Á TÍMAMÓTUM
149
Vfir mörg ár. Jafnvel einfaldur skólapiltur hefur 10—20
áfa áætlun fyrir augum, er hann byrjar á námi sínu, og
skemra má ekki ríkið hugsa í stærri málum. Það sem
Rússum hefur orðið ágengt í iðnaðarmálum o. fl., eiga
beir að þakka margra ára áætlunum og vinnufriði.
^argir hyggja að það sé mikill fengur að geta Iosnað sem
2reiðlegast við stjórnina og haft tíð stjórnarskifti. Þessir menn
skammsýnir eða blindir. Þetta ráð er þrautreynt, og þeim
°ndum hefur farnast verst, sem hafa haft flest stjórnarskifti.
Eg hef ekki minst á það atriðið, sem mörgum mun þykja
mestn máli skifta: fjárhaginn. Það er Iítil hætta á að hann
verðj ekki í sæmilegu lagi, ef stjórnin er tiltölulega óháð,
Serstaklega ef kosningar eru engar, eins og var í forna lýð-
eainu. Jafnvel eyðslusöm stjórn hlýtur oftast að f eka sig
^ PVrmilega á, áður en mörg ár líða, og sjá að sér, svo framar-
sem hún heldur völdum í lengri tíma.
vér nú athugum hvort núverandi skipulag eða hið forna
PPíylli þessar kröfur betur, þá getur engum dulist, að goða-
J°rnirt fullnægir þeim öllum, nema kröfunni um sterkt fram-
f^darvald, en úr þeim ágalla er auðvelt að bæta. Þingræðið
kv,
full,
er nœ3ir engri nema henni, og þó illa sem stendur hér á landi,
e,num flokki eða stétt helst það uppi, að gerast >ríki í ríkinu*.
^éfúndi Vér siúum þess ljós dæmi í Rússlandi og víðar,
aln,enningSi að ekki er alt fengið með röggsamri landsstjórn
s , og fastri í sessi. Samfara henni getur verið
, Ur og seyra og margvíslegt ófrelsi, háir skattar og lágt
Hagur almennings getur verið bágborinn um langan
y.a’ lafnvel þó segja megi að ríkið taki miklum framförum.
far Verðum að sera ákveðnar kröfur til góðs stjórnar-
j S ^Vrir hönd almennings, þessar eða því líkar:
®milegt persónufrelsi verða menn að hafa: málfrelsi, rit-
relsi og athafnafrelsi, þó aldrei verði hjá því komist að
2 ^kmarka Það nol{1{ru-
uattar og álögur á almenning mega ekki fara fram úr
9oðu hófi, svo að þær hindri ekki eðlilegt og nauðsynlegt
auðsafn hjá þjóð, sem fjölgar hratt, og verði hvorki til
Ss að fæla menn frá nytsamlegum íræðum eða drepa
sParnaðarhvöt manna.