Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 54

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 54
150 Á TÍMAMÓTUM EIMREIÐirf 3. Menn verða að vera lausir við illkynjaðan flokkadrátt oS hafa vinnufrið. 4. Fult frelsi verða menn að hafa til að segja til sinna meina og bera fram óskir sínar og tillögur í landsmálun1, 5. Fylgi mestur hluti landslýðsins einhverju máli eða stefnu,Þar honum að standa opin leið að fylgja því máli fram til sigurS' 6. Allir skulu hafa jafnrétti fyrir lögum og sitja fyrir störfurn og embættum eftir verðleikum. Mörgum mun finnast það Iíklegt, að réttindi almenninSs hafi verið af skornum skamti, með þeirri höfðingjastjórn, sem hér var, en því fór þó fjærri. Ef vér virðum fyrir oss þaU réttindi, sem hér voru talin, þá verður naumast móti ÞV1 borið, að réttindi almennings voru yfirleitt meiri í forna lV^ veldinu^n nú gerist. Þá var persónufrelsi mikið, hvorki bann lög né verzlunarhöft, og menn brugguðu jafnvel öl á Alþ'11?1 (Ölkofri), og þótti engin goðgá. Skattar voru nálega enS,r fyr en tíund var tekin í lög og kristni var komin á, en nl1 þrífst ekkert fyrir skattaánauð. Fastir stjórnmálaflokkar votU þá engir og fullur vinnufriður. Hvernig er þetta nú? Akv$ stjórnarskrárinnar um atvinnufrelsi og eignarrétt eru oft 3 engu höfð, stjórnin kaupir sér jafnvel frið hjá lögbrjótunnn1- Nú er mönnum frjálst að bera fram óskir sínar og tillö9ulj en það var og til forna. Bæði þá og nú verður stjórnm að víkja eða gefa eftir, ef í harðbakka slær milli stjórnar oS a mennings, en jafnrétti fyrir lögum er væntanlega betur trys nú en þá, sérstaklega vegna þess að þrælahald er úr löSUITl numið. Þetta stafar þó frekar af því, að nú er öldin önnur' en göllum á hinu forna skipulagi. í flestum atriðum ber það laU= af þingræði vorra daga. í raun og veru hefur það flesta eða. all* kosti þingræðisins og fáa af þess göllum, en úr þeim ma b^ta með því að víkja nokkrum auðsæum atriðum til betri Og þó eru 1000 ár liðin síðan forfeður vorir lögle' þetta skipulag! ^ . ,. >Þjóðskipulag Norðurálfunnar er orðið a e . tímanum*, segir frjalslynt enskt blað nyle9 ^ „Annaðhvort hrynur það eða það verður að taka gagn9 1) „Manchester Guardian" 6. apríl 1934.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.