Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 55
E,MREIÐIN
Á TÍMAMÓTUM
151
Utn breytingum. Lýðstjórnarhugsjónin, sem hefur verið kjarni
Sarnla skipulagsins, er fallin1'.
Það er meira að segja hrunið í flestum löndum álfunnar.
Vltingin vofir yfir hinum.
Um þetta geta flestir verið sammála, en um hitt eru skoð-
anir skiftar, hvað skuli til bragðs taka.
Erlendis hafa menn aðeins komið auga á tvö úrræði:
*scisma (þjóðernisstefnu) og kommunisma. Báðum fylgir
"ar?3stjórn og mikil skerðing á persónulegu frelsi.
Sumir hafa þá trú, að hér verði ekki við neitt ráðið, að
^ verði að reka á reiðanum og fara svo sem auðið er.
f,r eru sama sinnis og rússnesku höfðingjarnir á undan
stiórnarbyltingunni og fara máske sömu Ieiðina.
Eg þef ekfci frú á því »að fljóta sofandi að feigðarósi«.
er mun vera sem oftar, að hver er sinnar gæfu smiður.
eð krafti og kjarki eigum vér að bæta stjórnarfarið, áður en
er orðið of seint.
^ver ráð eru til þess?
Eyrst getur þá komið til tals að „Iappa upp á“ þingræðis-
stJ°rn vora, bæta hennar verstu galla. Erlendis hafa flestir
°ry®nt um að þetta tækist, og erfitt mun það reynast öllum,
,Vl meinsemdir hennar standa djúpt; eru bundnar við kosn-
'n3arnar og flokksræðið. Þó bæði ég og aðrir hafi
teni á ýmsar endurbætur, þá hefur það engar undirtektir
len9ið.
í
fekið
Öðru lagi getum vér fetað í fótspor erlendu þjóðanna og
upp fascisma (þjóðernisstefnu) eða kommunisma. Þó
Vjnislegt megi af stefnum þessum læra, þá fylgir báðum harð-
/0rn, að minnsta kosti í Iangan tíma, og mikil skerðing á
ersónulegu frelsi almennings. Þar á ofan eru lítil líkindi til
^Ss. að erlent skipulag gefist oss vel, sízt nema því sé þá
eVff verulega eftir vorum þörfum.
1 þnðja Iagi gætum vér tekið upp hið forna skipulag vort,
,.,1® °9 endurbætt. Vér gætum þá bæði fengið sjálfstæða
'°rn og lýðfrelsi, ef vel væri haldið á.
®r þurfum ekki að sækja gott þjóðskipulag til útlanda,
a væri það að fara í geitarhús að leita sér ullar. Forfeður
lr hafa hugsað það fyrir oss og verið í mörgum atriðum