Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 56
152
Á TÍMAMÓTUM
EIMREIP’1*
Mínar
tillögur
djúpvitrari en nútímamennirnir, tekist betur en þeim að saitt'
rýma óháða landsstjórn og víðtæk réttindi almennings.
Menn tala um, að stjórnskipulag vort þurfi að vera þi$\
legt, sniðið eftir vorum þörfum og vorri reynslu? Því ek^1
að taka upp íslenzka skipulagið og laga það eftir þörfuttt
vorrar aldar? Grundvöllur þess er traustur og þolir vel a
bygt sé ofan á hann.
En hversu skal þá breyta? Ég hef áður reVn
að svara þessari spurningu í grein minni un1
»goðastjórn« (Eimreiðin 1929). Ég gerði Þar
ráð fyrir einmenniskjördæmum, að þingmenn (goðar) Yr^
kosnir líkt og nú, en sætu æfilangt, ef ekkert bæri ú* a'
Stjórn skyldi þingið kjósa og einn ganga úr henni á 3 ara.
fresti. Hverjum kjósanda skyldi heimilt að segja sig úr þ1^1
með sínum þingmanni og í þing með þeim þingmanni se111
hann treystir bezt, en atkvæðisþungi hvers þingmanns i^rt
eftir tölu stuðningsmanna hans. Séð var um það, að úrsagn,r
gætu verið leynilegar, þó varasamt sé það. Þá var gert ra
fyrir því, að svo framarlega sem tala stuðningsmanna einhverS
þingmanns færi niður úr ákveðnu marki, yrði annar kosutu
í hans stað.
Helzta veilan í þessum tillögum mínum er sú, að mútulfl
og undirróðri má beita við kosningu þingmanna og úrsaSn
kjósenda, þó ólíkt erfiðara verði það en nú gerist. Ég þYK^
nú sjá önnur úrræði, sem kynnu að tryggja þetta betur,
ef til vill sjá einhverjir af lesendum Eimreiðarinnar önu
enn betri.
Nú gefst þeim tækifæri til þess að Iáta ljós sitt skína 0
koma fram með sínar tillögur!