Eimreiðin - 01.04.1934, Page 59
E,MREIÐIN
FERÐ UM ÍSLAND
155
Nýja brúin yfir Skjálfandafljót.
Vfir háar heiðar
fjallaskörð,
"raun og klapp-
lr>02fjölda brúa
^rð að byggja.
^amkvæmt frá-
s°9n bílstjóra
***»» eru núl20
brVr á áður-
nefndri leið.þar
Sem aðeins ein
Uar áður, gamla
*rébrúin yfir
lalfandafljót, sem bilaði daginn eftir að við fórum suður yfir
ena.— Enginn efi er á því, að gistihúsin og vega- og brúagerð-
jrtlar hafa átt mestan þátt í, að ferðamannastraumurinn á ís-
n°i eykst ár frá ári. En hann mun sjálfsagt fara vaxandi á
°niandi árum og gefa góðar tekjur inn í landið, einkum ef
pe9irnir verða enn betri og veitingastaðirnir fleiri og fleiri.
r®ndþjóðir okkar á Norðurlöndum hafa nú uppgötvað ísland
®ern ferðamannaland — og einkum Danir. Margir þeirra hafa
. að raun um, að skemtilegra og gagnlegra sé að fara
^sumarfrí til íslands og njóta hinnar mikilfenglegu náttúru-
. Surðar og hins hreina og tæra lofts þar, en að þyrpast inn
l^rnbrautarlestir, þjóta af stað með þeim suður eða vestur
Uln iönd og ráfa þar um, þreyttir og sveittir, í söfnum og stór-
hótelum, sem
alstaðar eru
eins að mestu
leyti.
Það er auð-
vitað fagurt
landslag víða í
Danmörku og
í öðrum lönd-
um, en varla
er náttúrufeg-
Við Gullfoss. urðin nokkurs-