Eimreiðin - 01.04.1934, Side 60
156
FERÐ UM ÍSLAND
EIMREIÐ*14
staðar svo a'
hrifamikil °S
fjölbrsytt e'nS
og á fslandi-
Það stendur
vel að vís> 1
samkepninni
um fer03'
mannastraunr
inn. Hin mörSn
snjöllu os ve.
Qoöafoss. völdu örnefn*
stuðla einni?
að þessu. Þau vekja forvitni og undrun manna, og seiða Þa
með töframætti til að ferðast til landsins og sjá með eiS,n
augum hin einkennilegu fyrirbrigði. Vms örnefni koma mer
hug, sem stuðla að þessu, svo sem: Gullfoss, Goðafoss '''
foss goðanna — Dettifoss, Skjálfandafljót — hið skjálfan 1
fljót — Hvítá, Svartá, Herðubreið, Hljóðaklettar, SprenS1
sandur, Kaldidalur, Meyjasæti, Skjaldbreiður, Hekla, Geysir>
Baula, Þríhyrningur, Haukadalur, Valagil, Öxnadalur, Askla
og Mývatn. — Öll þessi nöfn, og ótal fleiri örnefni, vekla
eftirtekt og forvitni í eyrum útlendinga, þegar þeir
vitneskju um hvað þau þýða, og sum þessara nafna
eru einnig víðfræg um allan heim.
Útlendingar, sem aldrei hafa verið á íslandi, spyrja
einkum mjög
oft um þýðingu
orðanna laugar
og reykir. Þeir
sjá þessi orð,
og orðasam-
bönd af þeim,
svo víða í
landafræðinni
og á landkort-
um, t.d. Lauga-
land, Laugar- Við sæluhúsið á Holtavörðuheiði.