Eimreiðin - 01.04.1934, Page 62
158
EIMREIÐI^
FERÐ UM ÍSLAND
austri og al'an
fjalla-hálfhrinS'
inn á Reyki3'
nesskagaísuðn-
Aðrir mundu
nefna utsýnið
frá Kömbum
eðaifrá haeðun-
um vestan v1^
Þingvelli, meö
dökkblátt víð'
Bömin og höfundurinn borða bláber á túninu 5 áttumikið vatU
Garði í Kelduhverfi. ið og
aðavellinablaS'
andi fyrir sjónum. — Mjög voru börnin mín hrifin af Norðurárda
og Reykholtsdal í Borgarfirði og hrikafjöllunum og grænbláu jökl'
unum beggja megin við Kaldadal. Þau höfðu aldrei séð neitt, seiu
gæti komist í nokkurn samjöfnuð við þessar sýnir. Þaðsamaera
segja um ferðina í vesturhluta Húnavatnssýslu, þar sem leiö'11
liggur um Víðidal, fram hjá vötnunum þar, fyrir mynni VatnsdalS’
og yfir fjölda af ám og lækjum, grösugar grundir og græn enS1;
Útsýnið frá Vatnsskarði til öræfa og háfjalla, langt burtu í suðrl
og suðaustri, hreif okkur einnig mikillega, og ekki minna lands
lagið í Langadal, þar sem fjöllin stóðu algræn frá rótum 11
tinda, beggja megin við gulhvíta fljótið, sem liðast eftir daln
um í ótal bugð-
um og hlykkj-
um.— Næstum
alstaðarer nátt-
úrufegurðin
stórfengleg eða
blíð og bros-
andi, og þó
finst mér N.-
Þingeyjarsýsla
vera kórónan
og perlan í öllu
skrauti Og feg- Fnjóskadalur.