Eimreiðin - 01.04.1934, Page 63
EIMReiðin
FERÐ UM ÍSLAND
159
Á Húsavíkurfjalli.
landsins.
En2ar sveitir
^eia jafnast á
v'ð Kelduhverfi
°9 Axarfjörð.
ar er Ásbyrgi,
>Prýðin vors
Prúða lands«,
Seni skáldið
Veður. Þessi
9eVsistórakvos,
með >eyjuna« í
miðiu, sem lík-
,si stafni á víkingaskipi, þegar gengið er frá Byrgisbotninum
n°rður að nöfinni. Blágrýtisbjörgin eru alt að 300 fetum á
®ð og þverhnýpt, svo aðeins haukar og hrafnar geta fest
u 1 þeim, og svo tröllin fornu, sem nú eru orðin að stein-
9ervingum. í miðjum austurbjörgunum situr bergkonan. Allir,
Sern koma sunnan úr byrginu, geta greinilega séð tröllkonu-
ofuðið — með herðum og handleggjum — þarna í björgunum.
— Almannagjá þolir engan
samanburð við Ásbyrgi. Það
er ef til vill merkilegasta
náttúrufyrirbrigðið á Islandi,
en þaðan er ekkert útsýni.
En rétt fyrir austan það er
bærinn Ás, og þaðan er ein-
hverfsú indælasta og áhrifa-
mesta útsjón sem hugsast
getur.£Enginn, sem fer í Ás-
byrgi, ætti að vanrækja að
koma þar við og fara upp á
Áshöfða eða Hádegishól sunn-
an við bæinn. Þaðan sést yfir
alt Hverfið og allan Axar-
fjörð. Fyrst blasir Tjörnin í
Litlabyrgi við sjónum í norðri,
Á hestbaki. en austan við bæinn er Höfð-