Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 65
E|f1RElÐIN
FERÐ UM ÍSLAND
161
Álstaðar, einkum austan og sunnan við Ás, er alt landið vafið
ay*3andi fjalldrapa og birkiskógum. Hér og hvar eru reyni-
v'ðarhríslur, og í öllum hlíðum, dölum, giljum og móum vex
ls konar blóma- og jurtamergð innan um beitilyng, sortu-
V*ig og hrútaberjalyng, og alt úir og grúir af krækiberjum,
, a“erjum og einiberjum. Landslagið fram með farvegi Jökuls-
.er einkennilegt og mikilfenglegt. Þar eru Rauðhólar og
Moðaklettar, og í gljúfrunum eru margir smáfossar og flúðir.
a° er langt frá að Dettifoss, hinn tröllaukni, sé hér einn
Ua* hituna. — Vngsta dóttir mín sagði, þegar hún kom heim:
að er indælt alstaðar á íslandi, en þó fallegast í Ási, en
emtilegast í Garði*. — Á mörgum öðrum bæjum í Keldu-
Qverfi er einnig mjög fallegt, svo sem á Lóni, Víkingavatni,
^rasíðu og Garði. — Hinn ungi listamaður, málarinn Sveinn
Orarinsson í Byrgi, hefur nóg hlutverk að vinna, þótt hann
Verði 100 ára. — í Keldunesi er gististaðurinn Lundarbrekka.
Á ferðalagi okkar um heiðar, dali og sveitir allar nutum
j^.,1 fullum mæli þeirrar kyrðar og friðar, sem ríkti alstaðar.
a^luÞ ró og hvíld gagntók hug og hjörtu. Engin hljóð bárust
eVrum, nema lóukvak og spóavell af og til, eða þá fossa-
°9 faekjaniður. Varla sáust aðrar lifandi verur en þessir fuglar
°9 svo hrafnarnir svörtu, sem svifu yfir holt og móa, kletta
^lungur með rólegum vængjaburði og heimspekingssvip.
e'nstöku stað sáust þó einnig viltir svanir og grágæsir, og
j_j1SVar sáum við litla rjúpnaflokka flögra um kring í móum.
var eru mörgu rjúpurnar, þrestirnir og sólskríkjurnar, sem
u skógana í Ási, Ásbyrgi og á Skinnastöðum með söngv-
. °9 lífi? — Við fórum um og fram hjá mörgum skógum
Q elduhverfi, Axarfirði, Laugarskarði, Aðaldal, Fnjóskadal og
.r°karhrauni, nálægt Húsafelli, en hvergi heyrðist neitt til
I 9fugla, ekki einu sinni í Þrastalundi. Á öllum vötnum,
fló 'ækium var a^ur a mii{1ð af sundfuglum, einkum
p9°ðum, óðinshönum og kríum.
egurð náttúru íslands er söm og áður, en aldrei hefur
r sýnst landið eins grösugt og nú. Verklegar framfarir í
uunum eru miklar. Jarðirnar framleiða á mörgum stöðum
er ,a * meira hey en fyrir mannsaldri síðan. Húsabyggingin
an9t um betri, og ágæt íbúðarhús úr steini eða bæi með
n