Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 66

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 66
162 FERÐ UM ÍSLAND EIMRElí>lN tízkusniði er búið að byggja á fjöldamörgum jörðum. í l>esS um nýju húsakynnum er mjög víða miðstöðvarhitun, og útvarp er á mörgum bæjum. Á hverjum degi fengum við fréttir fra útvarpinu í Reykjavík allar þessar þrjár vikur, sem við vor um á ferðalaginu. Mikil unun var okkur að hlusta á ljóman fallegu kvenröddina, sem flutti innlendu fréttirnar á kvÖld,n' Fegurra mál eða róm hef ég aldrei heyrt. En ekki geðjaoi ^ mér eins vel að útlendu fréttunum. Það var of lítið sagt a viðburðum á Norðurlöndum og alt of mikið af rógi um þýz^u stjórnina, tilgreint eftir enska blaðinu »Manchester Guardian > sem er óvinveitt Þjóðverjum. Við íslendingar ættum þ° a vera varkárir með að breiða út óhróður um stórþjóð og stjorN hennar, þjóð sem ávalt hefur verið þjóð vorri velviljuð. Pa getur líka verið hættulegt, því að öllum Iíkindum mun Þýz^ land ná sér aftur og verða voldugasta ríkið í Evrópu. verða að játa, að bæði Hitler og Goering hafa fyrirskip3 ýms ný lagaboð, sem miða að því að efla mentun og mannu > einkum þau, sem banna að aflífa nokkra skepnu nema me rafmagni eða skotum. Enga skepnu má drepa með hinum grimdarlega hálsskurði eða hnífstungu. Goering hefur einn>S fyrirboðið uppskurð lifandi dýra (Vivisection) og fyrirskipa° mildari veiðiaðferðir. Eftir þessu ættu allar þjóðir- að brey*a- Hið fyrsta og helzta tákn sannrar mannúðar og miskunsem' er góð meðferð á skepnum. Ég heyrði talað um uppi í sveitum, að íslenzka stjórnm hefði í hyggju að fyrirskipa, að heyforðabúr yrðu sett á sto* um alt land. Þessi fregn gladdi mig innilega. Af öllum at vinnuvegum er landbúnaðurinn mikilvægastur, og þótt nú ha verið góðæri í mörg ár, geta þó alt í einu komið mörg harð inda- og ísár í röð, og ekkert er svo hörmulegt og fjárhaS5 lega eyðileggjandi eins og horfellir. Ekki eru breytingarnar á síðasta mannsaldri minni í bmiun1 og kauptúnum íslands en í sveitunum. Ég dáðist að hinum miklu framförum, sem bar fyrir augu alstaðar. í Reykjam og öllum stærri bæjum, gladdi það mig að sjá hrein og iar^ bikuð stræti, götur og torg, blómgarða, rafljós og vatnsleiðstu í hverju húsi, og svo öll stórhýsin og skrautlegu »villurnar<’ sem nú er búið að byggja á síðustu árum. Landsspítalmn’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.