Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 70
eimREIðiN
Maðurinn frá San Francisco.
Saga eftir lvan Bunin.
Vei, vei, borgin hin mihla,
Opinb. J°h’
Maðurinn frá San Francisco — nafn hans mundi enS'nn
hvorki í Capri eða Neapel — var að leggja af stað í fer^
lag til Gamla heimsins, ásamt konu sinni og dóttur. Þau
uðu að dvelja þar í tvö ár, sér til skemtunar.
Hann átti sannarlega hvíldina skilið, fanst honum, var '
stl'
ve!
ílikri
vaf
að langri og skemtilegri ferð kominn, og öðru því, sem s
ferð fylgdi. Honum fanst þetta í fyrsta lagi af því hann
ríkur og í öðru lagi af því, að þótt hann væri aðeins 58 a
gamall þá var hann í raun og veru nú fyrst að byrja 11 ^
Fram að þessu hafði hann ekki Iifað, heldur aðeins veriö ’
skrimt að vísu, en með allar sínar vonir bundnar við franl .
ina. Hann hafði unnið án afláts — og þær þúsundir Kínver|a’
sem störfuðu í verksmiðjum hans, vissu hvað það þýddi að v|n
án afláts. Nú hafði það fyrst runnið upp fyrir honum, að na
hafði afrekað margt og stæði orðið þeim nálega á sporði.
hann hafði tekið sér til fyrirmyndar. Þessvegna hafði hann
ráðið við sig að kasta mæðinni. Menn af hans tagi voru va
að hefja skemtunina með ferð til Evrópu, Indlands eða EðVP «
lands. Hann ákvað að gera slíkt hið sama. Auðvitað var
fiði,
efst í huga hans að umbuna sjálfum sér fyrir margra ára or
en honum þótti líka vænt um að kona hans og dóttir shy
einnig verða lystisemdanna aðnjótandi. Að vísu hafði
hans ekkert sérstakt orð á sér fyrir þekkingarþorsta, en a
rosknar konur amerískar eru sólgnar í ferðalög. Og hvað do
ina snerti, sem var af mesta blómaskeiðinu og hálfveikluð, Þa
henni í rauninni nauðsynlegt að ferðast. Því auk hollustun ^
af ferðalaginu, veit maður aldrei nema að farsælir fundir n} ^
af því. Forsjónin kann að haga því þannig, að stúlkan fa> s ^
í borðsalnum við hliðina á margföldum miljónaeiganda e
þau rekist hvort á annað, þar sem þau eru að skoða
verkin á veggjunum.