Eimreiðin - 01.04.1934, Page 71
E>«RElÐiN
MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO
167
Ferðaáætlun mannsins frá San Francisco var víðtæk. Hann
9erði ráð fyrjr ag fá ; dezember og janúar að njóta sólar-
ln*iar á Suður-Ítalíu, skoða forn líkneski, sjá danzaðan 7ar-
ð^e//a, hlusta á ástaljóð umferðasöngvaranna, og síðast en
eRki sízt vonaðist hann eftir því, sem menn á hans aldri eru
m°ttækilegastir fyrir, — að öðlast ástir kornungra Neapels-
meVÍa, jafnvel þó þær ástir yrðu ekki með öllu ókeypis. Svo
9erði hann ráð fyrir að taka þátt í föstuhátíðahöldunum í Nizza
°9 Monte Carlo. En um það leyti safnast þangað blómi mann-
Vnsins, einmitt sá hluti þess, sem öll blessun menningarinnar
'mijUr á, svo sem tízkan í kvöldboðunum, öryggi valdhafanna,
0 fiðarblikur og gengi gistihúsanna. En þar fórna sumir sjálf-
Um sér fyrir bifreiðar og kappsiglingar, aðrir fyrir fjárhættu-
eP>l, sumir fyrir daður og dufl og aðrir fyrir það að skjóta
Pfurnar, sem flögra fagurlega úr skýlum sínum yfir grænar
j.at'r> bera við dimmblátt hafið, falla síðan skyndilega og
‘99Ía sem hvítir smáhnoðrar á jörðunni. Hann gerði ráð fyrir
vera í Flórenz í byrjun marz, dvelja dymbilvikuna í Róm,
1 t>ess að hlusta á kirkjuhljómleikana út af píningarsögu
p^sarans. Einnig gerði hann ráð fyrir að koma til Feneyja,
ar>sar, vera við nautaat í Sevilla, koma á baðstaði á Bret-
audseyjumj fara síðan til Aþenuborgar, koma við í Konstant-
m°Pel, Egyptalandi, jafnvel í Japan ... já, áreiðanlega í
JaPan á heimleiðinni . . . og alt gekk framan af eins og í
S°9U.
Lagt var af stað í lok nóvembermánaðar. Svo mátti segja
alla leiðina til Gibraltar væri dimmviðri og kuldar — og
Undum stormar og slydda. En skipið gekk vel og valt minna
en við hefði mátt búast. Farþegar voru margir og allir af
. e*ra taginu. Línuskipið, sem var hið víðfræga Atlaníis, líkt-
afarskrautlegu evrópsku gistihúsi með öllum nútímaþægind-
U*- næturhressingarskála, tyrkneskum böðum, fréttablaði, prent-
,.,u a skipsfjöl, o. s. frv. Svo dagarnir á skipinu liðu eins og
rUr draumur. Farþegar vöknuðu við trumbuslátt, sem hljóm-
^ 1 hvelt um gangana í aftureldingunni, meðan dagurinn reis
og ólundarlega yfir grágræna vatnsauðnina, þar sem
öldu
irnir
mar risu og hnigu þunglamalega í þokunni. Karlmenn-
gengu um í flónels-náttfötum, fengu sér kaffi, súkkulaði