Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 71

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 71
E>«RElÐiN MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO 167 Ferðaáætlun mannsins frá San Francisco var víðtæk. Hann 9erði ráð fyrjr ag fá ; dezember og janúar að njóta sólar- ln*iar á Suður-Ítalíu, skoða forn líkneski, sjá danzaðan 7ar- ð^e//a, hlusta á ástaljóð umferðasöngvaranna, og síðast en eRki sízt vonaðist hann eftir því, sem menn á hans aldri eru m°ttækilegastir fyrir, — að öðlast ástir kornungra Neapels- meVÍa, jafnvel þó þær ástir yrðu ekki með öllu ókeypis. Svo 9erði hann ráð fyrir að taka þátt í föstuhátíðahöldunum í Nizza °9 Monte Carlo. En um það leyti safnast þangað blómi mann- Vnsins, einmitt sá hluti þess, sem öll blessun menningarinnar 'mijUr á, svo sem tízkan í kvöldboðunum, öryggi valdhafanna, 0 fiðarblikur og gengi gistihúsanna. En þar fórna sumir sjálf- Um sér fyrir bifreiðar og kappsiglingar, aðrir fyrir fjárhættu- eP>l, sumir fyrir daður og dufl og aðrir fyrir það að skjóta Pfurnar, sem flögra fagurlega úr skýlum sínum yfir grænar j.at'r> bera við dimmblátt hafið, falla síðan skyndilega og ‘99Ía sem hvítir smáhnoðrar á jörðunni. Hann gerði ráð fyrir vera í Flórenz í byrjun marz, dvelja dymbilvikuna í Róm, 1 t>ess að hlusta á kirkjuhljómleikana út af píningarsögu p^sarans. Einnig gerði hann ráð fyrir að koma til Feneyja, ar>sar, vera við nautaat í Sevilla, koma á baðstaði á Bret- audseyjumj fara síðan til Aþenuborgar, koma við í Konstant- m°Pel, Egyptalandi, jafnvel í Japan ... já, áreiðanlega í JaPan á heimleiðinni . . . og alt gekk framan af eins og í S°9U. Lagt var af stað í lok nóvembermánaðar. Svo mátti segja alla leiðina til Gibraltar væri dimmviðri og kuldar — og Undum stormar og slydda. En skipið gekk vel og valt minna en við hefði mátt búast. Farþegar voru margir og allir af . e*ra taginu. Línuskipið, sem var hið víðfræga Atlaníis, líkt- afarskrautlegu evrópsku gistihúsi með öllum nútímaþægind- U*- næturhressingarskála, tyrkneskum böðum, fréttablaði, prent- ,.,u a skipsfjöl, o. s. frv. Svo dagarnir á skipinu liðu eins og rUr draumur. Farþegar vöknuðu við trumbuslátt, sem hljóm- ^ 1 hvelt um gangana í aftureldingunni, meðan dagurinn reis og ólundarlega yfir grágræna vatnsauðnina, þar sem öldu irnir mar risu og hnigu þunglamalega í þokunni. Karlmenn- gengu um í flónels-náttfötum, fengu sér kaffi, súkkulaði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.