Eimreiðin - 01.04.1934, Side 72
168
MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimREIÐIn
eða kókó, fóru síðan í bað í marmarakerjum, iðkuðu líkamS'
æfingar, til þess að örva matarlystina og hressa upp á skrokk-
inn, biuggust klæðum undir dagsverkið og settust síðan a^
morgunverði. Á eftir gengu þeir venjulega til kl. 11 glaðir oð
reifir um þilfarið og önduðu að sér svölu og hressandi sjáv-
arloftinu, eða þeir fóru í borð-tennis eða aðra leiki, til besS
að þeir hefðu betri lyst á smjörbrauðinu og kjötseyðinu, sem
borið var um kl. 11, mönnum til hressingar. Að því loknu
lásu þeir blöðin með velþóknun og biðu svo rólegir eftir ha-
degisverðinum — sem var ennþá fjölbreyttari og fjörefnarík'
ari máltíð en morgunverðurinn. Næstu tveim klukkustundun-
um eftir hádegisverðinn var varið til hvíldar. Öll þilför voru
þakin hægindastólum, en í stólunum lágu farþegar vafðir a-
breiðum, horfðu upp í þungbúinn himininn eða á freyðanC*J
öldurnar, sem risu aftur með kinnungunum og hnigu síðan 1
værð. Klukkan 5 var þeim síðan, hrestum og endurnærðum»
fært sterkt, ilmandi te og sætabrauð. Klukkan 7 var auglýst me<J
trumbuslætti að níu rétta miðdegisverður væri í vændum.
blossaði lífsaflið upp í manninum frá San Francisco, eins °ð
lýsti sér í því, að hann neri saman höndunum og hraðaði ser
inn í skrautklefa sinn til þess að hafa fataskifti.
Á kvöldin leiftruðu ljósaraðirnar á Atlantis sem ótöIuleS
eldsaugu í myrkrinu, en þjónafjöldinn í eldaskálunum, þvotta
klefunum og vínkjöllurunum hamaðist eins og hann ætti lm
að leysa. Sjógangurinn fyrir utan var hræðilegur, en enSir
hugsuðu um slíkt, því allir höfðu tröllatrú á skipstjóranum-
Hann var beljaki hinn mesti, með skolleitt hár og virtist h
finningalaus með öllu fyrir því, sem fram fór í kringum hanm
í einkennisbúningnum með breiðu, gyltu leggingunum l'k‘lS
hann einna helzt risavöxnu skurðgoði. Það var aðeins örsjaldan
að skurðgoð þetta hið mikla fór út úr hinum dularfullu söjum
sínum, til þess að sýna sig farþegunum. Gúfurnar sendu i sl
fellu frá sér djöfullega ámátleg gaul og ofsafengin öskur, en
fæstir borðgestanna heyrðu þau. Þeim var drekt í tónunum
frá úrvalshljómsveit, sem lék í sífellu og frábærilega vel í h>n
um geysistóra borðsal, sem var allur skreyttur marmara oS
þakinn flauelsábreiðum, en úr Ioftinu flóðu rafljósin frá krista
skálum og gyltum armstjökum á veggjunum. En allur þeS