Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 72

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 72
168 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimREIÐIn eða kókó, fóru síðan í bað í marmarakerjum, iðkuðu líkamS' æfingar, til þess að örva matarlystina og hressa upp á skrokk- inn, biuggust klæðum undir dagsverkið og settust síðan a^ morgunverði. Á eftir gengu þeir venjulega til kl. 11 glaðir oð reifir um þilfarið og önduðu að sér svölu og hressandi sjáv- arloftinu, eða þeir fóru í borð-tennis eða aðra leiki, til besS að þeir hefðu betri lyst á smjörbrauðinu og kjötseyðinu, sem borið var um kl. 11, mönnum til hressingar. Að því loknu lásu þeir blöðin með velþóknun og biðu svo rólegir eftir ha- degisverðinum — sem var ennþá fjölbreyttari og fjörefnarík' ari máltíð en morgunverðurinn. Næstu tveim klukkustundun- um eftir hádegisverðinn var varið til hvíldar. Öll þilför voru þakin hægindastólum, en í stólunum lágu farþegar vafðir a- breiðum, horfðu upp í þungbúinn himininn eða á freyðanC*J öldurnar, sem risu aftur með kinnungunum og hnigu síðan 1 værð. Klukkan 5 var þeim síðan, hrestum og endurnærðum» fært sterkt, ilmandi te og sætabrauð. Klukkan 7 var auglýst me<J trumbuslætti að níu rétta miðdegisverður væri í vændum. blossaði lífsaflið upp í manninum frá San Francisco, eins °ð lýsti sér í því, að hann neri saman höndunum og hraðaði ser inn í skrautklefa sinn til þess að hafa fataskifti. Á kvöldin leiftruðu ljósaraðirnar á Atlantis sem ótöIuleS eldsaugu í myrkrinu, en þjónafjöldinn í eldaskálunum, þvotta klefunum og vínkjöllurunum hamaðist eins og hann ætti lm að leysa. Sjógangurinn fyrir utan var hræðilegur, en enSir hugsuðu um slíkt, því allir höfðu tröllatrú á skipstjóranum- Hann var beljaki hinn mesti, með skolleitt hár og virtist h finningalaus með öllu fyrir því, sem fram fór í kringum hanm í einkennisbúningnum með breiðu, gyltu leggingunum l'k‘lS hann einna helzt risavöxnu skurðgoði. Það var aðeins örsjaldan að skurðgoð þetta hið mikla fór út úr hinum dularfullu söjum sínum, til þess að sýna sig farþegunum. Gúfurnar sendu i sl fellu frá sér djöfullega ámátleg gaul og ofsafengin öskur, en fæstir borðgestanna heyrðu þau. Þeim var drekt í tónunum frá úrvalshljómsveit, sem lék í sífellu og frábærilega vel í h>n um geysistóra borðsal, sem var allur skreyttur marmara oS þakinn flauelsábreiðum, en úr Ioftinu flóðu rafljósin frá krista skálum og gyltum armstjökum á veggjunum. En allur þeS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.