Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 75

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 75
E'MRE1ÐIN maðurinn FRÁ SAN FRANCISCO 171 lét velurinn aftur á sér bera. Stórar, hvítfyssandi öldur, glitr- ar,di eins og páfuglastél, risu undan landnyrðingnum og eltu sk'Pið með ærslum og fjöri, í blikandi sólskini, frá heiðskír- U!T1 himni. Daginn eftir dró fölva á himin og sjóndeildar- kr>ngurinn dökknaði. Land var fyrir stafni. Fyrst sást Iscia, ^-aPri og síðan sjálf Neapel í kíkinum, líkast eins og sykur- tt'olar á víð og dreif um brúnlitan bakka, en að baki langt í ^iarska sáust snævi þakin fjöll. Þilförin voru krök af fólki. ^argt af því hafði farið í léttar loðkraga-kápur. Hljóðlátir ^ínverskir þjónustudrengir, hjólfættir, með biksvartar hárflétfur a kæla niður og þykkar kvenlegar augabrúnir, læddust hóg- Værlega fram og aftur og upp stigana með ábreiður, göngu- stafi. ferðakoffort og handtöskur úr krókódílaleðri — og töl- uðti aldrei nema í hvíslingum. Dóttir mannsins frá San Fran- C|sco stóð við hliðina á prinsinum, en sú hamingja hafði fall- lð henni í skaut, að hann hafði verið kyntur henni kvöldið áður- Hún virtist beina sjónum sínum út í fjarskann, að ein- kverju sem hann var að benda henni á og skýra fyrir henni 1 lágum hljóðum. Vegna þess hve hann var smár vexti, leit kann út eins og drengur við hliðina á hinu fólkinu. Hann var engan veginn laglegur, en miklu fremur skringilegur þar sem kann stóð þarna með gleraugun á nefinu, í enskum yfir- trakka með kollhatt á höfði, og yfirvarabroddana, likasta nrosshári, út í loftið, en dökkur andlitsbjórinn eins og strengd- Ur Vfir ásjónuna, sem var lítilsháttar förðuð. En stúlkan hlust- að' á hann og var í svo mikilli geðshræringu, að hún vissi ®kki hvað hann sagði. Hjarta hennar barðist með ótrúlegum raða hans vegna, af því hann stóð við hlið hennar og tal- að' við hana, — hana eina. Hann var svo einkennilegur, alt dðru visi en aðrir, hendurnar, þurrar og þeldökkar, hörundið ln9ert, hið forna höfðingjablóð í æðunum, Evrópubúningurinn atIaus, en svo smekklegur og viðfeldinn, einhver ósegjanleg- Ur töfraljómi um manninn allan, sem til þess gerður að hrífa Un9a stúlku. Maðurinn frá San Francisco, sem hafði sett upp s>lkihatt og klæðst gráum legghlífum utan yfir gljáleðurstíg- Uet'n. gaf hinsvegar fegurðardrottningunni frægu hýrt auga. essi hávaxna, ljóshærða, dásamlega kona stóð rétt hjá hon- Utn- Hún hafði málaðar augabrúnir eftir nýjustu Parísartízku,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.