Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 79
EiMReIÐjn
MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO
175
ara með allar sínar ferðaskrínur til Capri, skoða sig þar um,
^an9a um steinstéttirnar, þar sem áður stóðu hallir Tiberíusar,
oma í Bláa hellinn fræga, hlusta á hljóðpípuspilarana frá
abrnzzi, sem reika fram og aftur um eyna um jólaleytið og
sVrigja hínni heilögu mey lof og prís. Síðan skyldi snúið við
°9 sezt að í Sorrento.
^•"ottfarardaginn sást ekki til sólar — ekki einusinni um
^orguninn. Þetta var eftirminnilegur dagur fyrir fjölskylduna
ra San Francisco. Vesúvíus var hulinn svartaþoku alveg nið-
Ur að fjallsrótum. Og yfir blýlitar öldur hafsins lagðist grá
® ®ðan, svo ekki sást nema um kílómetra frá flóabátnum.
aPri var með öllu ósýnileg, eins og eyjan hefði aldrei verið
'• Litli flóabáturinn valt svo hroðalega, að fjölskyldan frá
an Francisco lá í einni dyngju á bekknum í óvistlega borð-
Sa'num, vafin teppum og með aftur augun. Frúnni leið verst
öllum og kastaði hún upp hvað eftir annað. Hún hélt hún
u®ri að deyja. En þernan, sem kom og fór með gubbu-dallinn,
. rnan, sem hafði í fjögur ár samfleytt daginn út og daginn
lnn átt heima á skipsfjöl og unnið án afláts í hita og kulda
°9 þó enn óþreytandi og öllum góð — hún bara brosti.
n9frúin frá San Francisco var náföl og beit tönnunum. utan
Utn sítrónusneið. Jafnvel vonin um að fá að hitta prinsinn í
°rrento — en þangað var von á honum um jólin — gat
, ki lengur glatt hana. Faðir hennar lá endilangur á bakinu,
1 Wkkum yfirfrakka og með alpahúfu á höfði. Hann mælti
ni orð alla leiðina, en var þungur á brún, yfirskeggið ó-
Ueni« grátt, og honum var dauðilt í höfðinu. Upp á síðkastið
a oi hann drukkið talsvert. Það var veðrinu að kenna. Hann
a oi oftar en einu sinni litið vínborðin hýru auga. Nú dundi
rf9nið á ljórunum. Vatn seytlaði inn um þá ofan á bekkina,
Ulndurinn ýlfraði í reiðanum, og stundum skelti kvikan bátn-
Uf flötum, og valt þá ýmislegt lauslegt til niðri með miklum
,auaða. Á viðkomustöðunum, Castellamare og Sorrento, var
3s*andið þolanlegra. En jafnvel þar valt skipið afskaplega,
Sv° að klettarnir, garðarnir, trén, gistihúsin ljósrauð og hvít,
öimmgræn fjöllin gengu í bylgjum upp og niður, út um
^9gana að sjá, eins og alt léki á þræði. Bátarnir við skips-
a rákust í kinnungana, sjómenn og farþegar æptu, og
hliðin