Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 81

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 81
e‘Mreiðin maðurinn frá san francisco 177 ®ms og vant var þegar skipið kom. Á litla torginu við spor- rautarstöðina uppi á hæðinni stóð heill hópur af mönnum, Setn höfðu það sérstaka hlutverk að taka með viðeigandi vel- e®mi á móti farangri mannsins frá San Francisco. Fleiri að- «omumenn voru þarna, en ekki sá slægur í þeim, að það ^®ki því að gefa þeim nokkurn gaum. Þar á meðal voru n°kkrir Rússar, sem sezt höfðu að á Capri, óhreinir og utan v’ð sig af lærdómi og heilabrotum, skeggjaðir, með gleraugu °9 höfðu brett kragana á þykku ullarfrökkunum upp fyrir eyru. arna var líka hópur af leggjalöngum og hálslöngum, hnatt- öfðuðum þýzkum unglingum í þjóðbúningi Týrólbúa. Þeir v°ru með malpoka á bakinu, þurftu engrar hjálpar með, en v°ru alstaðar eins og heima hjá sér og harla sparir á aurana. ^aðurinn frá San Francisco blandaði sér og sínu fólki í Vorugan þessara flokka, enda þektist hann þegar í stað. m°num var strax ásamt konunum hjálpað út úr vagninum. ^fenn hlupu á undan honum til að sýna honum leiðina, og ann lagði af stað með hóp á hælunum af strákum og sterk- ^Vgðum Capri-konum, sem bera farangur heldri ferðamanna a höfðinu. Leiðin Iá yfir torgið, sem leit út eins og svið í s°ngleikhúsi í birtunni frá rafljósa-kúlunni, er hékk hátt °Ppi og bærðist í svölum blænum. Það glumdi í tréklossum kvennanna, sem báru farangurinn, og brátt tóku strákarnir fð blístra fyrir manninn frá San Francisco og steypa kollhnís ' taing um hann, þar sem hann gekk eins og eftir leiksviði, ram hjá húsaþyrpingu og um bogagöng inn á snotra flöt, ram hjá pálmatrjám, sem gnæfðu upp yfir flöt húsaþökin til Vlnstri handar, og áfram upp eftir í áttina til uppljómaðs and- Vris gistihússins, en yfir öllu saman skinu stjörnurnar á dimm- •áutti himni . . . Og það var alveg eins og litla borgin Parna í næturdögginni á klettaeynni í Miðjarðarhafinu hefði Vaknað af kvöldblundi sínum að eins til þess að sýna ferða- °lkinu frá San Francisco lotningu, og að koma þess hefði M gestgjafann fögnuði og ástúð, og að kínverska trumban efði verið að bíða, til þess að kveða við svo glumdi í öllu Usinu, rétt á því augnabliki, sem fólkið frá San Francisco sté Vfir þrepskjöldinn. ^aðurinn frá San Francisco hrökk við þegar hann sá gest- 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.