Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 82
178
MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO eimrEI£>iN
gjafann, ungan mann og glæsilegan, sem heilsaði með djúpn
og lotningarfullri hneigingu. Það rann nefnilega upp fVrir
manninum frá San Francisco, að í öllu draumaruglinu nóttina
áður hafði einmitt þessi maður birzt honum nákvæmlega eins
og hann stóð þarna, í sama hvítbrysta síðfrakkanum og með
sama gljáandi og snyrtilega greidda hárvöxtinn á hofðinU-
Maðurinn frá San Francisco hikaði við. En hann hafði fyr,r
löngu, löngu glatað hverjum snefil af þeirri hneigð til dul'
rænna heilabrota, sem honum hafði verið meðfædd, svo a^
hann jafnaði sig fljótt. Á leiðinni inn forsal gistihússin5
sagði hann konu sinni og dóttur frá þessari undarlega skýrU
líkingu milli draumsins og veruleikans og sló öllu upp í gaman;
En dóttir hans leit skelkuð á hann. Það greip hana alt 1
einu svo áköf heimþrá, og þessu fylgdi svo sterk einstæðingS'
skapartilfinning út af því, að vera komin á þessa dimmu. ó'
kunnu eyju, að henni lá við að fara að gráta. En hún 9a*
ekkert um þetta við föður sinn, enda var hún ekki vön a^
láta í Ijós við hann tilfinningar sínar.
Hágöfugur Reuss XVII, sem hafði dvalið á Capri í Þriur
vikur, var nýfarinn, og gestunum voru fengin herbergi ÞaU’
sem hann hafði gist í. Fallegasta og færasta herbergisþerna0
var valin til að þjóna þeim, belgisk stúlka, grönn og mittismjó’
með hvíta línhúfu, sem var í lögun eins og kóróna. Reyndastl
og myndarlegasti umsjónarmaðurinn var fenginn þeim til a^'
stoðar, þeldökkur Sikileyjarbúi með eldsnör augu, og veiting3'
þjónninn var sá bezli, sem völ var á, og hét Luigi, stuttur
og digur, háðfugl hinn mesti og hafði séð sitt af hverju um
dagana. Eftir stundarbið var drepið laust á dyrnar hjá mann-
inum frá San Francisco. Það var sjálfur franski
maðurinn, kominn til að spyrja hvort gestirn
borða miðdegisverð og ef svo væri — sem hann taldi reyndar
sjálfsagt — þá til að skýra frá því, að í kvöld væri á borð
um humar úr Miðjarðarhafinu, steikt nautakjöt, spergill, faS
anar, o. s. frv., o. s. frv. Gólfið gekk enn þá í bylgjum un<*>
fótum mannsins frá San Francisco, svo hafði óhreini og dsia
legi ítalski flóabáturinn oltið. En hann lokaði rólegur gluSS
anum, sem hafði slegist til þegar umsjónarmaðurinn kom >nn’
lokaði honum til þess, að eiminn úr eldhúsunum og af rökum
yfirumsjónaf'
r ætluðu að