Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 89
EimREiðin maðurinn frá san francisco
185
Vl& eitthvað. En Luigi gekk um gólf með fataböggul í hend-
■nni.
/ProntoPd) spurði hann í lágum sönglandi róm og gaf um
e'ð hurðinni hræðilegu fyrir enda gangsins hornauga. Svo
en<> hann þangað með lausu hendinni og æpti upp með lágu
Lsturshljóði, eins og hann væri að gefa járnbrautarlest brott-
ararmerki: >Partenza!«2) En þernurnar héldu niðri í sér
atr>num og hölluðu sér hvor upp að annari.
Luigi læddist á tánum að hurðinni, sló Iaust á hana með
núanum, hallaði undir flatt og sagði lágt og með lotningu:
*^a suonato, Signore?«
Síðan gretti hann sig, svo skein í hvítar tennurnar, svaraði
slálfum sér hægt með skrækri og vælulegri röddu, sem virt-
lsf koma innan úr herberginu:
»lá, kom inn . . .“
^egar lýsti af degi fyrir utan gluggann á herbergi nr. 43,
°9 rakur vindurinn tók að þjóta í tættum blöðum bjúgaldin-
^úsins, þegar blár morgunhimininn birtist yfir Capri og Monte
°laro, tær og heiður og roðnandi af eldi sólarinnar, sem var
rísa upp yfir fjarlæg blá fjöllin á Ítalíu, einmitt þegar
Ve9agerðarmennirnir, sem voru að gera við vegina á eynni
anda ferðafólkinu, voru að byrja vinnu, var langur kassi bor-
ltln inn í herbergi nr. 43. Kassinn var orðinn mjög þungur,
^e9ar hann var borinn út aftur, og hann rakst óþyrmilega í
nen I þjóninum, sem sat yfir honum í hestvagninum á leið-
lnni niður hvítan þjóðveginn á Capri ofan að höfninni. Öku-
maðurinn, sem var veiklulegur, rauðeygður stauli, í gömlum
^rmastuttum jakka og með rifna skó á fótum, Iét höggin
^nia á litla klárnum, sem var skreyttur sikileyskum aktýgjum
með bjöllum og rauðum leggingum, koparspöngum og litskúf-
nin> en fremst upp úr hárstýfðum makkanum stóð álnarlangur
mðraskúfur. Ekillinn hafði vakað alla nóttina við fjárhættuspil
a ^næpunni og enn ekki runnið af honum til fulls. Hann var
a til reika og mælti ekki orð, enda með samvizkubit út af
SVaHi sínu og syndum. Hann hafði sem sé tapað aleigunni
'I Ætli hann sé tilbúinn?
Af staö!