Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.04.1934, Blaðsíða 92
188 MAÐURINN FRÁ SAN FRANCISCO EiMREií>lN heilagrar guðsmóður. Sólin stafaði geislum sínum á hana. klæddi hana snjóhvítum og bláum glitbúnaði og krýndi hana drottningarkórónu, sem ekkert ryð fær grandað. Blíð °S miskunsöm horfði hún mót himni, upp til hinna eilífu °S blessuðu bústaða síns þríheilaga sonar. Pípararnir tóku ofan og báru pípurnar að vörum sér. Og frá þeim steig barnsleS og viðkvæm lofgjörð til sólarinnar, til morgunsins, til Hennar. hinnar flekklausu meyjar, sem biður fyrir öllum þjáðum J þessari spiltu og yndislegu veröld, og til Hans, sem af Henn* var fæddur í skútanum í Betlehem, fjárbyrginu lága í JudeU, langt fyrir handan hafið . . . Og líkami gamla mannsins dauða frá San Francisco var á heitf' leið til grafarinnar á ströndum Nýja heimsins. Eftir að haf3 mætt margvíslegri niðurlægingu, margskonar vanhirðu og hrakningum úr einu vöruhúsinu í annað, fékk hann loks far með sama fræga línuskipinu, sem fyrir skömmu hafði ffutf hann með svo mikilli viðhöfn lifandi til Gamla heimsins. nú varð að fela hann vel fyrir augliti farþeganna. Lokaður niðri í tjargaðri líkkistu var hann fluttur neðst ofan í lest. 03 enn á ný lagði skipið út í langa sjóferð. Það fór fram hía Capri að nóttu, og þeir sem horfðu á það úr landi, sáu daP' urleg ljós þess hverfa hægt út í myrkur hafsins. En í björt- um marmarasölum skipsins dunaði danzinn þetta kvöld, ema og áður . . . Næsta kvöld og þar næsta var danzað, en fyrir utan mddu hafsjóirnir, dunandi eins og dánarlag, og hlóðu fjallháa myfh' urskafla með silfurlita falda. Frá Skollaturni á klettunum 1 Gibraltar varð varla greind ljósamergð skipsins fyrir bylnum’ Frá klettahliðinu milli tveggja heimsálfa gnæfði Skolli eins oð fjall og starði á eftir skipinu, þar sem það hvarf út í storm' inn og náttmyrkrið. Enn stærra var þó skipið, þetta ferlíh’ með mörgum þilförum og mörgum reykháfum, orðið til fVr,r ofmetnað nýrrar aldar, sem ekkert hafði af reynslu hjartans lært. Bylurinn hamaðist í reiðanum og reykháfnum, og skip1 varð alhvítt af snjó, en það var haldgott, sterkbygt, volduð — og hryllilegt. Á efsta þilfarinu þrumdi hríðin á hlýjum °S myrkum híbýlum skipstjórans risavaxna, sem var eins og he1 ið skurðgoð og lá nú og svaf óvært. í gegnum svefmu11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.