Eimreiðin - 01.04.1934, Page 94
EIMRElÐl^
Skutulveiðin gamla.
Selur spurði sel :
»Sástu hvergi Þorkel?*
»Jú, ég sá hvar hann sigldi
með landi fram,
hafði skutul í skipi sínu,
og mun sá okkur báðum
að bana verða«. _•
Og í því kom Þorkell og sÞutla
þá báða. —
Þessa — líklega — gömlu þulu, elja
hvað sem menn vilja nú annars
það, lærði ég í barnæsku, og varð hun
mér þá oft ærið umhugsunarefni, ÞU1
hverskonar selir voru þetta, er Sn|u
talað saman eins og menn, og voru auk þess gæddir slíkri spa
dómsgáfu? Og hann Þorkell, sá hlaut nú að hafa verið har
í krapinu, úr því hann gat skutlað svona vitra seli. En s$at’
þegar aldur færðist yfir mig, komst ég að raun um, að á
við hin einföldu orð þulunnar fólst sá sannleikur, að til f°rna
voru engir menn eins hættulegir selunum og hinir f>,I,iU
skutlarar — eins og Þorkell — er voru oft sannkalla^'r
snillingar í að fara með skutulstöngina.
En hvernig var nú veiði þessari háttað hér á landi, og var
hún nokkuð annað eða meira en gaman, »sport« fyrri t'1113’
eða var hér í raun og veru að ræða um almenna hagkv®1113
veiðiaðferð?
Ein af frumlegustu veiðiaðferðum mannkynsins er að ve’
sel og fleiri dýr með skutli. Er aðferð þessi sameign f)°
margra ólíkra þjóðflokka, en þó alstaðar nauðalík í sjálfu ser;
Aðeins þar sem menningin er lengst á veg komin, og 1116111
möguleikar eru fyrir hendi til að gera tækin fullkomnari, Þar
verður hún í framkvæmd nokkuð á annan hátt en hjá 61
mönnum. .«
Engan vafa tel ég á því, að veiðiaðferð þessi hafi ver
flutt til íslands með landnámsmönnunum, því sögurnar 9