Eimreiðin - 01.04.1934, Page 97
E'MREIÐIN
SKUTULVEIÐIN QAMLA
193
vp2alengdina og hreyfingar bátsins og selsins. Svo voru menn
6>nnig misjafnlega fyrir kallaðir. Er þess getið — og verður
nefnt dæmi þess síðar — að jafnvel gömlum margæfðum
s^utlurum voru svo mislagðar hendur, að suma daga mistu
|*e,r nær ávalt marks. — Og þegar svo stórfeld mistök komu
Vr>r hjá þaulvönum mönnum, má nærri geta hvort þau hafi
e,9i verið mun tíðari hjá hinum. Er það sögn um einn hinna
Vn9ri skutlara við Eyjafjörð, er ]ón hét, að honum mistækist
e*9i kast á landi, en þegar á sjóinn kom og hann reyndi að
esta í sel, þá tókst það aldrei, og fór svo fram í tvo daga.
f-n þriðja daginn fór hann á fund eins bezta skutlarans, sem
Pa var við Eyjafjörð, er einnig hét ]ón og var Brandsson,
að fá ráð og leiðbeiningar hjá honum. Lágu skipin sam-
lea meðan þeir nafnar ræddust við. Alt í einu kemur selur
UPP í færi. »Nú skal ég sýna þér hvernig á að fara að því
skutla sel, nafni minn*, mælti ]ón Brandsson, þreif um
eie skutulstöng hans og skutlaði selinn og fékk nafna sínum
ann. þeffa hreif, nafna hans tókst allvel eftir þetta.
Utbúnaður sá, er þurfti til að vera vel fær til að stunda
j tulveiði á sel, var fyrst og fremst 2—3 skutlar með 60
aoina löngum streng hver — eigi grennri en 3ja punda —,
Vær skutulstangir, bátur með segli og stýri, 6 menn til að
09 2 aðrir, annar stýrimaður, er stjórnaði hreyfingum
g sins eftir fyrirskipunum eða bendingum skutlarans, er var
• ttiaður og formaður veiðifararinnar — selaróðursins. Verður
ni1 fyrst reynt að lýsa þessum tækjum, síðan veiðiaðferðinni
°9 selategund þeirri, er helzt var veidd, en síðast koma frá-
Sa9nir um góða skutlara.
Skutulstöngin var gerð úr góðum viði — vanalegast furu —
Utn 9 álna eða 5,65 metra löng mest, en styzt um 6 álnir
3.76 mtr. — og svo grönn að hún svignaði allmikið af
^9in þunga, er haldið var um hana miðja, einkum þær lengstu.
analega var hún grennri og léttari í efri endann og þar
^e‘luð ívið flöt, en í gildari — neðri — endann var hún fer-
°ntuð og þar fremst járnhólkur, en upp í endann var boruð
UrI>til hola, og var skutullinn festur í henni. — Skutullinn
Var. og er enn, úr járni — ca. 15 cm. langur — með hvöss-
Uln. beittum stáloddi. Tvær flaugar eru á skutlinum, sem leika
13