Eimreiðin - 01.04.1934, Side 99
E’MReiðin
SKUTULVEIÐIN QAMLA
195
austur í Skjálfandaflóa, en þeir við flóann austur í Axarfjörð,
L Utldum alla leið austur undir Rauðanúp, og fóru þó að
®lnian og heim sama daginn. En engan veginn var það al-
h
aild
regla að fara heim á hverju kvöldi; mörg atvik gátu
0tðiö þess valdandi, ag hentugra væri að taka náttstað annars-
a°ar en heima, t. d. veður, aflavonir o. m. fl.
^egar ýtt var frá landi og allir komnir hver á sinn stað,
^r það fyrsta verk skutlarans að útbúa veiðarfærin. Fyrst var
n9ri stöngin tekin og fylgdi henni grannur skutull, er var
Un9ið upp í holuna í neðri enda stangarinnar, og síðan var
^ utolbragðið sett á hana; var þetta hvorttveggja kallað að
stöngina, og helst það nafn við enn þann dag í dag.
ö t»ví búnu hankaði hann upp í lykkju í vinstri hönd sér
n°hkurn hluta af strengnum, þann er næstur var skutlinum,
það eins langan eða ögn lengri spotta en hann treysti sér
k ap skutla lengst, eða sem næst 10—15 faðma. Var hönk
. Sai kölluð kastlykkja, og var hún lögð á afvikinn stað fram
atnum, þar sem engin hætta var á að hún flæklist, enda
J*ar það afaráríðandi að enginn trafali yrði af strengnum
eöan stöngin var á kastinu, það gat — hversu lítið sem
ö Var — breytt stefnu stangarinnar og orðið þannig bein
°rsök þess að kastið mistækist. Hinn hluti færisins var und-