Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 112

Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 112
208 í HJARTA BRETLANDS eimrei£,1íí lad, Colombo eða einhver annar, sem hefur unnið. Öðru ma 1 er að gegna um þá sem veðja, einkum þegar veðmálin velia á háum upphæðum. Og hér er ekki alt af um smáupphS^ að ræða. Við veðreiðarnar í Epsom í gær hefur t. d- e^|a ein unnið 30,000 sterlingspund eða 664,500 krónur. Þess er ekki getið, hvað hún hefur orðið að leggja út til þess að bo ast þessi gæði. En það er ekki gróðavonin ein, sem Ser,r Derby-daginn að æfintýri í hugum eldri sem yngri. Það er sjálf íþróttin einnig, sem verið er að sýna. Iþróttir og leiki stunda Englendingar meira en nokkur önnur þjóð. Þetta vir^ ist eiga jafnt við um allar stéttir. íþróttahyggjan er þeirn runnin í merg og blóð. Eitt ríkasta einkennið í lífi þeirra er að taka því eins og það væri leikur eða íþrótt. Ef til V1. eiga þeir líka engu meira að þakka veldi sitt en þessafl íþróttahyggju. Á borðinu hjá starfsmanni einum við milj°na fyrirtæki í West City sá ég standa ofurlítið spjald í ram1113' og á spjaldinu var vísa — ekki neinn sérlegur skáldskapur og víst ekki eftir neinn frægan höfund heldur — aðeins ein. föld ráðlegging í hendingum um að Ioka allar áhyggjur niðrl í skúffunni — eins og komist var að orði — og vinna daS leg störf sín eins og þau væri leikur. Það er líka eftirtektar vert hvað stórblöðin ensku verja miklu af rúmi sínu unn fréttir af leikjum og íþróttum. Fyrir nokkrum dögum var ég af tilviljun viðstaddur annan atburð, sem aðeins gerist einu sinni á ári í London, og s^n*r einnig með dálítið öðrum hætti þessa sömu íþróttahygðlu' Ég hafði verið að skoða þjóðlista-safnið (The National Öalleri'' við Trafalgar Square. Þetta safn mun vera stærsta og dýraS málverkasafn í London. Á því eru málverk svo hundruðunl skiftir, og mörg þeirra keypt þangað svo dýru verði, að fur gegnir. Þannig var árið 1929 keypt handa safninu eitt ma verk eftir Titian, Cornaro-fjölskyldan, sem kostaði 122,0 sterlingspund, eða sem svarar 2,7 miljónum króna. við listasafnið stendur nafnfræg kirkja, St. Martin’s in‘*he Fields, bygð á árunum 1721—26, en löngu áður ha 1 þarna verið reist kirkja samkvæmt fyrirmælum Hinriks vl Englakonungs. Lét konungur byggja hana aðallega til besS' að jarðarfarir gætu farið fram þaðan, en ekki frá St. Margare
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.