Eimreiðin - 01.04.1934, Qupperneq 113
E'MREIÐIN
í HJARTA BRETLANDS
209
'r^iunni í Westminster, eins og verið hafði. Sagan segir að
°n9ur hafi viljað losna við að sjá Iíkfylgdirnar, frá hallar-
j^u9gum sínum í Whitehall. Því fram hjá þeim fóru þær frá
, ; Margaret-kirkjunni. En kongur var, eins og kunnugt er,
e'Rismaður mikill og hefur ekki kært sig um að láta sífelt
Uera að minna sig á dauðann. Ég var staddur á miðju
_rafalgar-torginu, þar sem styttan af sjóhetjunni Nelson gnæfir
a 60 metra hárri granítsúlunni. En við rætur hennar liggja
r,savöxnu eirljónin fjögur fram á Iappir sínar og stara storkn-
sjónum á manngrúann og vagnakösina, sem fellur eins og
°oalda um strætamynnin umhverfis: Strand, Northumberland
Veuue, Cockspur street, Pall Mall, Charing Cross, St. Martin’s
a"e og hvað þær nú heita allar þessar æðar, sem opnast
a torgið. Það var auðséð að eitthvað sérstakt var í vænd-
Uttl þarna á torginu eða í grend við það, því allur manngrú-
streymdi í sömu áttina, að þreföldu bogagöngunum miklu
Admiralty Archway), sem liggja út að Mall, en svo heitir
Sír*tið út að konungshöllinni: Buchingham Palace. Og sjá!
islpsamur náungi hafði leitt mig í allan sannleika, áður en
fékk ráðrúm til að spyrja hina alvísu og ætíð hjálpsömu
k sre9lu hvað um væri að vera. Þessi ókunni hjálparandi
«°m ait
í einu þjótandi til mín og hrópaði upp yfir umferða-
Snvinn, hvort ég ætlaði ekki að horfa á konungslífvarðar-
^ruðgönguna miklu. Og þegar hann heyrði að ég væri út-
6ndingur, kvað hann mig ekki mega sleppa þessu eina tæki-
®r' ársins til þess að sjá konung, ásamt öllu sínu skylduliði
lífverði, úr því ég væri svo heppinn að vera staddur í
oiidon þenna dag. Það kom þá upp úr kafinu, að daginn
nr hafði verið afmæli konungs, en daginn eftir afmælið fer
^'6 fram þessi skrúðför konungs frá Whitehall, gegn um
°9agöngin fyrnefndu, eftir hinu geysibreiða Mall-stræti, með
£la9öngum á báðar hliðar, og til Buchingham-hallarinnar.
. n ' þessari skrúðför taka þátt prinsar, prinsessur, drotn-
sem reyndar ók í bíl, og konungurinn sjálfur á hest-
ásamt öðru stórmenni. Fyrir atbeina hins ötula föru-
n's míns fékk ég ákjósanlegan stað og gat þaðan virt vel
: lr mer þau undur, sem í vændum voru. Þegar við komum
nn í Mall, var orðið þéttskipað af fólki á gangstéttunum og
14
ln9in,
baki