Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 116

Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 116
212 í HJARTA BRETLANDS EIMREIÐIN kynnast nema litlum hluta hennar, svæði norðan Thames-ár, sem nemur um átta kílómetrum frá austri til vesturs og fiw111 kílómetrum frá norðri til suðurs — og það því aðeins að ferðast sé fótgangandi um þetta svæði. — Gladstone gamli réði mönnum að vísu til að skoða London frá þakinu a strætisvagni. ». . . From the top of a bus, Gentlemen* á hann að hafa sagt við ameríska ferðamenn, sem spurðust fyrir um það, af amerískri hagsýni, hvernig borgin yrði fljó*' ast skoðuð og með beztum árangri. Er oft vitnað í þessi orð hins fræga stjórnvitrings. En síðan umferðin jókst og straetis- vagnarnir eru orðnir með yfirbygðu þaki, gildir ráðleggmð Gladstones tæpast lengur. Og seint læra aðkomumenn að rata, jafnvel í þessum litla hluta borgarinnar, nema að ferðast fótgangandi. Á strætunum mætir manni örbirgð og auður, eymd og óhoi- Víða húka örkumla- og beiningamenn í krókum og kymum og rétta fram hendurnar í bæn um skilding. Að vísu arU þeir ekki allir sagðir eins snauðir og þeir láta. Eru d®ni> til, að þessir götubetlarar hafi látið eftir sig talsvert fé. En þetta á ekki við atvinnu- og húsnæðisleysingjana, sem hima daga og nætur upp við húsveggina og hafa ekki annað ser til hita en gufuna, sem leggur út um kjallaraglugga -grindur stórhýsanna. Það er aumkunarverð sjón að sjá þessa vesalinga snemma á morgnana, króklopna og stirða e^ir næturvistina á stéttunum. Svo þegar umferðin eykst, er a morguninn líður, hefst einnig starf þessara manna, ef sta skyldi kalla. Er harla furðulegt sumt, sem menn finna upP til þess að vinna sér inn aura. Þarna fara atvinnulauS!r námumenn frá Wales — og syngja hástöfum, berhöfðaðir með húfurnar í höndunum, til að taka á móti því, sem menn láta af hendi rakna. Þarna liggja strætamálararnir og teikua myndir sínar á stéttirnar. Og þarna leikur einn á lírukassa, annar á munnhörpu og þriðji á gítar. Kerlingar og kar selja eldspýtur, póstkort, svarta ketti úr pappa, brauðmola pokum handa fuglunum — einkum í kringum torgin, þar sen1 oft er mikið af dúfum. Margir hafa gaman af að láta þ®r borða brauðmola úr lófum sér. Víða standa blindir men» húsaskotum og hafa á sér látúnsspjöld með áletrunum, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.