Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Page 122

Eimreiðin - 01.04.1934, Page 122
218 Á DÆLAMÝRUM EIMRElÐlf* »En hvað þú segir þetta skringilega — og fallega«, seS'r Svallaug alvarlega. »Ég skil þig víst ekki alveg, en ég að orð þín eru djúp af sannleik. Við dalabörnin erum ^lS ekki eins mentuð og gáfuð eins og þið, sem farið um allaj1 heiminn og þekkið alt. En við skiljum náttúruna, af þu' a við þekkjum hana og elskum. Og mér finst oft og einatt, 3 sá skilningur sé mér lykill að leyndum og ókunnum heimun1' sem ég skynja að vísu, en þekki þó ekki neitt til hlítar*. »Þú hefur hárrétt fyrir þér, Svallaug. Það er kvenleður næmleiki þinn og innsæi, sem er þín sterka hlið. Þið konur skynjið og skiljið meira með tilfinningunni heldur en nie skynseminni einni. Þetta er ykkar mikli styrkur og veikleik1-4 »Þakka þér fyrir, Bjarni. Þetta var fallega sagt!« »En heyrðu nú, Svallaug — hér koma brekkurnar. Þ* verðum við að »krussa skarpan*! Við megum því ekki verða of hátíðleg og háfleyg, því þá er ekki að vita, hvar við kom um niður! — Núna erum við aðeins börn náttúrunnar oð eigum okkur sjálf, og skíðaslóðin okkar, sem blánar í rökkur húminu, er okkar eigin örlög, sem við sköpum sjálf og ráðum*- »]á, sá sem gæti það«, segir Svallaug stillilega. £n sV° hlær hún alt í einu glaðlega. ( »Hæ, lasm! Nú skulum við reyna okkur upp brekkuna- Áður en varði var hún komin langt upp í brekkuna á ska spori. Ég stóð kyr og horfði á eftir henni. Hreyfingar hennar voru svo mjúkar og fagrar, svo dásamlega samstiltar, að þ$r vöktu söng í huga mínum. Og ég fór að raula alveg ósjan rátt með sjálfgerðu lagi: „Frá geimi lits og ljóss og hljóms að lífsins kjarna bylgjur falla“. Svallaug leit við og kallaði hlæjandi: »Ertu orðinn að nátt-trölli þarna neðra — eða frosinn snjóinn! Á ég að koma og losa þig?« »Nei, nei, nú kem ég!« hrópa ég og legg beint í brek una til hliðar, þar sem ég get beitt oddaspori, og stefni bein á slakkann framanvert við Svallaugu. Að vörmu spori erum við komin upp á heiðarbrúnina ofan vert við efri takmörk barrskógarins. Fram undan liggja bylSlu myndaðir ásar með gisnum birkiskógi, víðirunnum og einl’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.