Eimreiðin - 01.04.1934, Side 123
Á DÆLAMÝRUM
219
EimREið,n
^ustan úr Smjörhlíðardrögum berst skvaldur úr orra. Hann
^Snar snöggvast, og svo koma þessi sérkennilegu skerandi
sem birta vorþrá orrans.
Alt líf er að vakna mót vori! —
lr asa °9 öldur, undan og móti. Hár himinn, heiður og
Ur- Kvöldkulið eins og örvandi vín gegn um allar æðar!
Loks
Slns, loksins! — Síðasta aldan! Á fleygiferð ofan brekk-
i. ’ Vfir snæþakta tjörnina og upp að kofanum í brekkunni
hlnu ^negin!
Stöðlatjörn! Stöðlakofi!
!. u hefur lyklavaldið, Svallaug!*
0 Un sPrettir af sér skíðunum, opnar hurðina, gengur inn
sl$ Vei^lr á kerti á arinhillunni. Svo kemur hún út í dyrnar,
r ut höndunum, hneigir sig djúpt og segir:
>(JÖfugj, vegmóði riddari. Mætti ég biðja yður að sýna
u lítilmótlega hreysi þann mikla sóma að stíga hér inn
9 níóta hvíldar!*
.'ð hlaejum bæði.
af v,9 -'°Sa mer s^'^in> tek svo skíði okkar beggja, hreinsa
Penn snjóinn og reisi þau upp í svalaganginum. Síðan
9e"9 ég inn.
n i ,Va au9 er þegar búin að kveikja eld á arni og leggja
s^.Ur. bur birkiskíði á eldinn. Eg geng út í »skútann« og
1 viðarfang og ber inn. Tek síðan öxina og klýf viðinn.
l Hefur þú nokkurn tíma kveikt arineld með ilmandi
j rrum birkiviði ? — Ekki það. — Þá áttu mikið eftir! Fáar
þu nes^ar nautnir eru sælli né fegurri. — Þú rífur næfur af
a r.ru skíði, kveikir í henni og hleður svo utan að henni á
hn n°kkrum smáskíðum og síðan stórum skíðum og
. V lum ofan á. Að vörmu spori skíðlogar á arninum. Elds-
. mi og sterkir ylstraumar fylla kofann og hlýja þér langt
nn 1 sálina. -
] *^u yerður þú að vera gestur minn í kvöld«, segir Sval-
9' *Ég býst ekki við, að þú hafir tekið nesti með þér!«
hájf 6l’ ^að se9'r t>u a^ve9 satt! Því gleymdi ég«, segi ég
f ^hommustulegur. >Ég tók bara náttfötin mín — og rit-
9 °S ekki get ég étið þau!«
au eru líka altof góð til þess«, segir Svallaug hlæjandi,