Eimreiðin - 01.04.1934, Page 127
ElMREIÐIN
Á DÆLAMVRUM
223
? kynnast mér. Ég get sagt það sama og Iíklega með
y ra sanni. Viðkynningin við þig verður mér ætíð bjart-
r áfangi á lífsleiðinni — og þeir eru því miður ekki of
^rgiríc
*En þú átt þó margar eftir fegurri og bjartari, vertu vissc„
SeSir Svallaug. —
. _Eg hlusta á kyrðina á ný, — hyldjúpa eins og næturhim-
r\lnn' ^1111 le9st þungt yfir okkur. Við verðum þögul og hljóð.
. röln koma á stangli. Hugurinn beinist inn á við. Mér dettur
! hu9 setning eftir Maeterlinck, sem ég hef lesið í enskri
Vðingu 0g aldrei gleymt:
*Er tungan þagnar, tekur sálin til starfa*.
llerna í háfjallakyrðinni verður margur þess fyrst verulega
Var að maður hefur sál. Persónulega, sjálfstæða, hrifnæma„
s«Vnjandi sál. —
^vallaug geispar og hlær. >Ég held, ég sé farin að verða
sVfjuð!« segjj. hún.
*Heldurðu það!« segi ég. »Ég veit það. Og nú áttu líka að
ara að sofa. Klukkan er orðin hálf tólf. — Og eftir hálfa
und vakna allir draugarnir hérna á Stöðlum — og þá er
Uu betra að vera sofnaður!«
”Húttetú mig! Vertu ekki að hræða mig, Bjarni, þá get ég
ekhi sofnað!«
*Vertu óhrædd, Svallaug. Háttaðu bara. Láttu klefahurðina
anda opna, svo að birtuna og ylinn leggi inn til þín. Ég
s al vaka yfir þér og bægja frá þér öllu illu! — Og annars
a ég að vaka dálítið frameftir og vinna. Hér er svo dá-
Satnlega kyrt og hljótt og — andríkt*.
Svallaug hlær bjartan, svefnmjúkan hlátur. — >Andríkið
y*Ur þá að vera þín megin! Mín megin er ekkert nema
SVefn og — þreyta«.
*Já, en veiztu ekki, að það er einmitt svefninn, sem er
andríkastur! Þá þegjum við og hættum að hugsa rugl og tala
leysu. — þá er enginn heimskur!*
'u'ú!« segir Svallaug og kæfir geispa með hendinni.
n ég er víst heldur ekki andrík í svefni. Mig dreymir
Uaerri því aldrei — og man aldrei draumana mína«.
*En í nótt dreymir þig«, segi ég. »Hér ertu ein og með