Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 128

Eimreiðin - 01.04.1934, Síða 128
224 Á DÆLAMÝRUM eimrEIÐIn sjálfri þér. Hér eru vængir þínir frjálsir og fleygir eins oS skógarfuglinn*. »]æja þác, segir hún og hlær. »En nú legg ég saman vængina og fer að sofa! Góða nótt, Bjarni. Þakk fyrir 1 kvöld«. »Góða nótt. Þakk! Sofðu vel!« — Ég legg nýjan við á eldinn, svo hann skíðlogar. Nóttin flvr út í horn og upp undir rjáfur. Svo sezt ég fyrir framan elu' inn með olnbogana á hnjánum, styð höfuðið í höndum mer og horfi inn í eldinn. — Að vörmu spori heyri ég, að Svallaug er sofnuð. Hún an° ar djúpt og rólega. í næturkyrðinni heyrist andardráttur henn ar eins og hægur reglubundinn niður. Eins og léttstígar srna bárur á mjúkri sandströnd. Og ég sit og hlusta á kyrðina °S — niðinn. Ar.dardráttur ungrar sofandi stúlku er dásamlegur lofsönSnr lífsins og hefur yfirjarðnesk áhrif á ungan mann í nmtnr kyrðinni. Það er eins og mjúk hönd strjúki þér um hmn’ Eins og koss á augun. — Veiztu nokkuð eins elskuleS3 svalandi og ástarkoss á þreytt augu! — Ég sit og gleymi mér. Hugur minn fer í langferð, er alstaðar og hvergi. Sál mín er ein hlustandi heild, hrifnaern og örfleyg um víða geima. En ég er vakandi. Ég sé logana leika á arninum og he^rl snarkið og brestina í þurrum birkiviðnum. En hugur minn eí ekki heima. — Hvar? Svallaug hreyfir sig í svefni og hlær lágt og þýtt. Hún f®r smá hláturs-köst öðru hvoru. Það er hlý gleði og ss^a hlátri hennar. Alt í einu finst mér draumar hennar streyma inn í Þu3a minn eins og suðandi berglind, fjarlægur niður, er vex °3 dvínar á víxl, breiðist út í víðum hringöldum. Kofinn er fullur af lífbylgjum! Iðandi lífi. Mjúkar öldur bylgja veggja milli og snerta vitund mína í instu fylssnUrn sálar minnar, en ná hvorki til sjónar né heyrnar. Það er ems og óróleiki Svallaugar magni þær og styrki. Ég verð ÞesS greinilega var, að þær hafa sama hrynjanda og draumnr hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.