Eimreiðin - 01.04.1934, Side 129
E|MREIÐIN
Á DÆLAMÝRUM
225
Bylgjumar eflast og vaxa og verða að ómi, er nær til
eYrnarinnar. Ómurinn skýrist og magnast og verður að tón-
Urn> Og tónarnir losna úr tengslum, leysast sundur, falla í
s|raumhröðum hrynjanda, rísa og hníga í léttstígum brot-
Sa°flum. — filáíur! — Mjúkur, þýður, léttur, ljúfur kven-
látur! — Ungar stúlkur! — Allur kofinn er fullur af ung-
Um glöðum hlátri. filjómbylgjurnar vefjast utan um mig. Rísa
°S falla í mjúkum földum. — Og nú þekki ég hlátrana! —
lesta! — Alla! — Það eru systur kunningja míns, eiganda
°rans, og tvær vinkonur þeirra. Ég þekki þær allar. Þær eru
®skuvinur Svallaugar. —
^ofinn við Stöðlatjörn er uppáhald þessara stúlkna. Þær
ara hingað um flestar helgar á sumrum og gista hér. Og á
Ve^rUm, er dag tekur að lengja, fara þær hingað á skíðum
°9 dvelja hér um helgar. —
Hefur hugur þeirra og hlátur orðið hér eftir? Eða er það
u9sun þeirra í kvöld, sem vekur hér gamalt bergmál? —
Vað veit ég um það! — Ég veit aðeins, að hlátur þeirra
°2 gleði umvefur mig á þessu augnabliki. — Og nú er ég
VlSs um, að þær eru einnig í draumum Svallaugar. —
Hr þá alt eilíft? Hver hugsun, hvert orð? Er »ekkert nýtt
Utldir sól? — Atburðir, sem sjást mánuðum og missirum sam-
an’ en þeir gerast. . . .
Huð minn góður! Hver er að gráta? —
Hjartasti og þýðasti hláturinn, mildur mollhlátur, deyr skyndi-
e9a út og breytist í sára grátstunu. Og á svipstundu er kof-
ltln fullur af gráti — og tárum. Ungur grátur og örvænting-
art>runginn. Og tárin falla eins og eldregn á sál mína. —
^vallaug byltir sér í rúminu og stynur lágt: O-o-ó — og græt-
Ur stilt í svefni. Hún er óróleg um hríð. Hefur eflaust erfiða
rauma. — Svefn á sína heima. Og draumarnir tala sinni
e,9in tungu. —
g Hg þekki bæði hláturinn og grátinn. Það er yngsta systirin,
eria. Björt og skær og barnsleg. En ekki hraust. Þrjú eldri
^Ystkin eru dáin úr berklum, og við erum öll hrædd um hana.
n sjálfa grunar hana ekki neitt. Hún er borin á höndum.
^ tn ástríki og umhyggju. Þó er hlátur hennar alt af í moll.
9 nú er hann orðinn að sárum gráti hérna í fjallakofanum,
15