Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 138

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 138
234 RITS]Á EIMREIS‘N Höfundur er yfirleift mjög ánægður með bókina og segir í lok f°r málans, að hún hafi „risið á legg í góðum klæðum". í byrjun formálanS segir höf: „Þó er það von mín, að alþýðuskólar okkar hafi hennar nokkur nof, einkum þeir er mesfa áherzlu leggja á sjálfstæða vinnu nem enda. Mun hún og geta orðið kennurum handhæg bók“. — Þetta er alveS rétt. Bókin getur orðið til fyrirmyndar handa kennurum og nemöndum um það, hvernig kenslubækur eiga ekki að vera. Auk þess hefðu nem endur í alþýðuskólum, sem samankomnir eru úr mörgum héröðum, e'n^ ar gott af að leiðrétta villurnar og fjarstæðurnar — hver fyrir sitt hérað- — Þá segist höf. hafa gert sér far um, „að villur yrðu sem fæstar í inni“. — Þessvegna tekur hann fram: „Allar landfræðibækur um Isl30 eru með villum og ónákvæmni, og einnig bækur Þorvaldar Thoroddsen En svo lýsir höf. ágæti sínu í fullkomnum sigurfögnuði: „Ég hef nokkuð öðrum reglum en alment gerist um landfræðibækur". — Mes*J aragrúi er af prentvillum í bókinni, og fylgja henni engar leiðréttinSar J því efni. Mun það alt fullgoft í Eskimóann ásamt öðrum lýð, sem er sjáanlegur og hvergi fyrirfinst. Ein prentvilla er þó skemtileg í inni. Er hún á blaðsíðu 69 og heitir „Landanáma". Brugg er nú orð' algengt í mörgum sveifum landsins. Og „landinn" er að verða þjóðIeSur drykkur. Væri gerandi að finna eina slíka námu til að hressa samvizkunU eítir lestur bókarinnar. Mundi þá ef til vill sannast það, sem stendur a blaðsíðu 153 í bókinni „Land og lýður": „Hverfjall á fáa sína h'ka 3 jörðinni, en marga á tunglinu"! Jochum M. Eggertsson■ Guðmundur Finnbogason: ÍSLENDINGAR — Nokkur drög að þi° arlýsingu. — Reykjavík 1933 (Bókadeild Menningarsjóðs). — Það er ertl verk og vandasamt, sem höf. hefur tekið sér fyrir hendur. Hann reyn'r að Iýsa íslendingum, eins og sagan og sérstakir staðhættir hafa mótað P og skilið við þá. í hverjum hinna sextán kapítula bókarinnar ræðir hann eitt eða fleiri atriði úr Iífslýsingu þjóðarinnar. Það geta verið skif,ar skoðanir um hvort þessi sextánþætta flokkun sé tæmandi. Það mí111 benda á atriði, sem ástæða væri til að rita um ítarlegar en hér er Sern En að öllu athuguðu hefur höf. tekist svo vel að flokka niður efnið, a vart verður betur gert með því rúmi, sem hér er til að dreifa. Höf. nefnir bók sína drög að þjóðarlýsingu, enda er vafamál hvo unt er að rita fulikoma þjóðarlýsingu, á því menningarstigi sem vér en| stöndum á. En höf. hefur þrætt þær leiðir með nákvæmni og glöggskyS1"’ sem færar eru enn sem komið er tii slíks verks sem þetta er. Hanrl hefur viðað að sér miklu efni um Ísland og íslendinga x fornöld og frarn ., . • • oð til vorra daga, um stjórnarskipun vora, trú, tungu bókmentir, listir svo um þjóðina sjálfa, eins og hún hefur komið sjálfum sér og öðrun1 fyrir sjónir. Af reynslu alls þessa hefur hann svo dregið nokkrar ályk* anir. Sem sýnishorn elju höf. má nefna töfiuna fróðlegu á 274. og u bls., um einkunnir presta og sýslumanna, og yfirleitt allan kaflann Mar,n lýsingar. Sá kafli hefur kostað höf. mikla vinnu. En svo er reyndar 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.