Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 139

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 139
E,MReiðin RITSJA 235 ]e 3 '3°*<'na- Þótt sumstaðar séu tiluitnanir í annara rit ef til vill óþarf- 9a langar, þá er einnig mikið um frumlegar athuganir, svo hér er um stastt verk að ræða, og ritið gróði íslenzkum bókmentum. tn einstök atriði geta verið skiftar skoðanir. Svo er um kynblöndun- enmngar höfundarins. Hann heldur því fram að kynblöndun Keita og . manna, þeirra, sem hingað fluttu á landnámsöld, sé eina kynblönd- j n með íslendingum, sem teljandi sé sfðan á söguöld (sbr. t. d. bls. i. ® °S bls. 214) — og að kynstofninn sé nálega óblandaður erlendu tak 1 S'^an 'an<^ bysðist. Þetta er gömul skoðun, og þó vafasamt hvort ma hana góða og gilda. Sagan bendir einmitt til þess, að kynblönd- n hafi átt sér stað meira og minna hér á íslandi síðan á landnámstíð, l^. Ia‘nlega mikið að vfsu, en þó ávalt nokkur. Erlendir menn hafa fluzt n9að 0g dvalið hér langdvölum altaf öðru hvoru frá því land bygðist. nargir sðstu embættismenn landsins, bæði veraidlegrar stéttar og and- rar> hafa verið erlendir. Þá hefur kaupmannastétt landsins verið erlend I m®stu öldum saman. Erlendra manna hefur því gætt allmikið hér á ( 1 ~~ og ekki hvað sízt eftir að kemur fram á 18. og 19. öld. Nægir **■ a® lesa sögu Reykjavíkur og Hafnarfjarðar til að ganga úr skugga m hve mikið er um erlenda menn — og jafnvel heilar ættir erlendar — Pessum kaupstöðum báðum frá því fyrsta. Og sama á við um ýmsa *uPstaði aðra hér á landi. Sumir kaupstaðir Austurlands voru í fyrstu „J*-* norskar nýlendur, og norskar æltir hafa verið þar fjölmennar langt skeið. Og fjöldi af þessu útlenda fólki hefur gifzt inn í íslenzk- , ®hir. Svona mætti fleira telja. íslenzki kynstofninn er vafalaust eitt- -« 0 talsvert hreinni en norski eða danski kynstofninn, en hefur þó ávalt r.u hvoru blandast erlendu blóði. lo kafla lýsir höf. ítarlega lífsskoðun íslendinga og trú, bæði að rnu °g nýju. Hann bendir á, að takmark heiðinnar lífsskoðunar hafi . r'° Söfgun, batnaður, heiðþróun. Takmarksins var leitað með því að nna þau verk, sem göfga menn og betra. Þessi hugsjón heiðinnar lifs- þ °_Bar var einnig hugsjón kristninnar hér á landi. Jafnvel þegar frið- ®9mgarkenningin hafði mest völd, og maðurinn var ekki talinn annað aumur maðkur, sem af óverðskuldaöri náð fékk að skríða á jörðunni, ^ ar* þessi hugsjón hér aldrei með öllu. Rétttrúnaðurinn fékk ekki kæft ana- Og hún lifir enn. Siðfræðin hefur sjaldan verið ambátt trúarinnar (< islendingum. Hún hefur verið trúnni jafngild. — Heiðþróun öðlast emn, $em erfiðar. Andleg verðmæti fást aðeins fyrir áreynzlu þess, sá em verðmætin hlýtur. Kemur hér að því einkenninu í fari íslendinga, 6m höf. vafalaust með réttu telur einna ríkast: að treysta á sinn eigin ■ a mátt vits og vilja. Þessi þrá til fullkomins þroska einstaklingsins Ur iafnan verið rík með þjóðinni, og það einnig á þeim tímum þegar ar>máttartilfinningin hefur ætlað að buga hana. E'ns og að líkindum lætur er það málið og bókmentirnar, sem höf. r°ur skrafdrýgst um, enda er þar af því nær ótæmandi efni að taka. a *>nn um kveðskap íslendinga mun verða mörgum handhæg leiðbein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.