Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1934, Side 141

Eimreiðin - 01.04.1934, Side 141
E|MREIÐin RITSJÁ 237 em gerðar hafa verið lil að mynda alþjóðamál, nokkurra þeirra mála "j61^ hvers um sig, og fjallar einn kaflinn um lilbúnu málin Ido, Occi- ^ ‘a‘> Interlingua og Novial. Þá er kafii um höfund Esperantos dr. 4amenhof. Er þessi fyrri hluti bókarinnar 75 bls., en síðan er öll bókin þ 9 ^75 bls. eingöngu um Esperanlo, úlbreiðslu þess, myndun, málfræði Ss og kosti, o. s. frv. Nokkrar myndir fylgja og kort, sem sýnir mjög 1 merkilega hina einföldu og fljótlærðu málfræði Esperantos. ^að þarf nlj var]a um þag að deila, hversu ákjósanlegt það væri, éf ar þjóðir tækju upp tilbúið mál sem Esperanto til að nota í alþjóða- ^ skiftum. Sízt ætti smáþjóð eins og íslendingar að vera á móti því, slikt gæti tekist. Margir ágætir menn með stórþjóðunum hafa verið "e,tir talsmenn Esperantos. Hér á landi hefur áhugi fyrir Esperanto aukist á seinni árum. En eru nokkur líkindi til að Esperanto sigri í bar- a,,llnni við þjóðtungurnar? Úr því verður framtíðin að skera. Eins og as,a,t er getum vér íslendingar ekki komist hjá að læra a. m. k. eina af að 9Um s,órWóðanna að n0,a ' millilandaviðskiftum. Hugsanlegt er ^ einhverntíma takist vísindamönnum að finna upp áhald til að flytja u9sanirnar manna á milli án meðalgöngu orðanna. Vér getum tæpast ^ert oss í hugarlund hvílíka byltingu slík uppgötvun mundi hafa f för í"6® sér fyrir alt tungumálanám og þá einnig planmálin, sem höf. bókar- .ntlar nefnir svo. En meðan þetta er ekki orðið, og það á sjálfsagt langt . and, og meðan vér íslendingar verjum bæði geysimiklum tíma og fé j ,UnSUmáIanám, sem sumt er með öllu óþarft, þá er Esperanfo sannar- ®a þess vert að því sé gaumur gefinn, með þvf að það er fljótlærðara onnur mál og hefur þegar ómótmælanlega, þrátt fyrir mikla mótspyrnu, Uað all-mikilli útbreiðslu. ^ftir ag kenslubók Þorsteins Þorsteinssonar í Esperanto kom út árið j9> fór ég að kynna mér málið, eignaðist kenslubókina og las. Seinna e betfa Esperanto-nám mitt niður, og hefur vikið fyrir öðrum störfum. g Eftir að hafa lesið þessa bók Þórbergs, hefur þessi gamli áhugi fyrir ^sPeranto glæðst að nýju. Höf. hefur tekist að fara þannig með efnið, það verður skemtiiegt. Annars er málfræði og þó einkum orðmynd- Unarfraeði hvorttveggja fræðigreinar, sem margir íslendingar hafa gaman ’ en beggja gætir mikið í þessari bók. s-g^m Það hefur verið deilt, hvort Esperanto gæti kept við enskuna, og ast hér í Eimreiðinni fyrir skömmu. Eins og nú er ástatt um vald ^skirnnar í Norðurálfunni, og þá ekki sízt þar sem smáþjóðir eiga í ul> nær það auðvitað engri átt, að oss íslendingum gagnaði að taka UPP Esperantonám í stað enskunáms. Esperanto hefur ekki enn þá hag- þýðingu sem enskan. En frá því jafnréttis-sjónarmiði skoðað, sem Uauðsynlegt er, ef friður og bræðralag á nokkurntíma að verða annað 'nnantóm orð, er þjóðlaust alheimsmál mikilvægt atriði. Þjóðtúnga ^e,Ur varla orðið alþjóða mál, nema beitt sé málkúgun, en slík kúgun Ur > för með sér margvíslegar hættur. Sv. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.