Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Side 66

Eimreiðin - 01.01.1941, Side 66
52 NÝFUNDNALAND OG FJÁRHAGSHRUN ÞESS EIMREIÐIN 830 ldlómetra löng. Hún var lögð þannig, en ekki beint, til þess að komast hjá torfærum, sem hefði kostað afarmikið að yfirvinna og brúa, og til þess að nálgast sem flestar byggðir við sjávarsiðuna. Enn fremur mátti gera ráð fyrir, að á þessum vegi væri víðast hvar vel fallið til ræktunar, og loks voru þar svæði, er líkleg voru til námugraftar. Bjartsýnin var mikil, að nú mundu opnast dyngjur Dvalins og aðrar óskir rætast. Reynslan var svo góð í Bandaríkjum og Kanada. Járnbraut- irnar teymdu þar fólkið inn á óbyggðu löndin. Þorpum og bæj- um skaut upp hvarvetna, og allt land meðfram brautinni var tekið til ræktunar og varð að einum akri. Eins var haldið, að mundi verða á Nflandi, innflytjendur mundu sækja þangað hópurn saman og festa sér byggðir og bú, einnig mundu er- lendir skemmtiferðamenn streyma að á sumrin og eyða pening- um. Þvi var trúað, að skipin frá Englandi með farþegana mörgu til Kanada og Bandaríkja mundu leggja leið til St. Johns, gefa farþegunum kost á skemmtilegri járnbrautarferð yfir landið og það komast þannig í þjóðbraut. Stjórnin hafði gert samning við enskt félag um lagningu brautarinnar. Ríkissjóð- ur skyldi greiða félaginu 180 þúsund dollara á ári í 25 ár og mega að þeim tíma liðnum taka við brautinni, ef svo sýndist. En félagið fékk að auki ýmis hlunnindi og fríðindi, t. d. afar mikið af landi og skógi meðfram allri brautinni. Forsprakki brautar- lagningarinnar hét Reid. Hann var maður slunginn og notaði aðstöðu sína til að ná miklum völdum til að auðga sig og fé- laga sína, og svo voldugur var hann um nokkurra ára skeið, að hann mátti heita ráða öllu í landinu. Það kom brátt í ljós, að járnbrautin varð miklu dýrari en gert var ráð fyrir. Eftir miklar erjur við félagið var sá kostur loks tekinn 1923, að ríkið keypti félagið út og tók að sér járn- brautina til eignar og reksturs. Brautin lcom að vísu mörgum að gagni, þegar menn vöndust smám saman á að nota hana. Frá gamalli tið voru menn sem sé vanir öllum flutningum sjó- veg, þó að löng væri leið. Það var gömul venja að birgja sig upp að nauðsynjum á hverju hausti, áður en vetur og hafís bönn- uðu ferðir. Þessi rótgróna venja datt ekki svo fljótt niður, þó að járnbraut kæmi, og er ekki dottin niður enn. Reynslan varð sú af þessu og fleiru, að reksturinn varð afar dýr, og enn þá fer
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.