Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1941, Page 99

Eimreiðin - 01.01.1941, Page 99
EIMREIDIN ÓFRIÐURINN OG ÍSLENZK SAGNAGERÐ 85 byggja upp á nýja og heilnæmari lífsskoðun. Tilrauna í þá átt er þegar farið að verða vart í nýjustu skáldsögum nokkurra e) lendra skálda. Irska skáldið Seán O’Faoláin gerir þær í smá- sögum sínum um írskt sveitalíf. Skáldið H. E. Bates gerir hið saina í skáldsögum sínum um enskt sveitalíf. Þessi höfundur leitast við að skilja samtíð sína miklu fremur en dæma hana, sýna sem flestar hliðar á reynslu mannanna og rekja hið uana samband milli ævikjara, breytni og lífsskoðunar. ^linnir hann og fleiri nútíma höfundar í því á gömlu stór- Uiennin úr hópi sagnaskáldanna, svo sem Hugo, Balzac og 'i °lstoy. Nýlega útkomin skáldsaga eftir Richard Llewellyn, ujeð margorða titilinn „Hve grænkan var mikil í dalnum eima!“ er tilraun til þess að lýsa fyrirmyndarsamfélagi í s'eit, sem þó er ekki nein loftkastalabygging, heldur rökvís Jætlun 0g þar sem söguhetjan er enginn einn maður umfram Junan, heldur heildin öll. Frá meginlandi Evrópu er engar ettir að fá, eins og ástatt er, um þær hræringar andans, sem Jr í'ylla hugi sjáenda og spámanna nýs og betri tíma. En uieiii má geta, hvort ekki ber þar einnig á nýjum og djörfum ugsunum, þrátt fyrir alls konar höft á ritfrelsi manna. slenzk menning, eins og hún hefur heilbrigðust orðið, er að iiiorgu leyti sama eðlis og sú, sem sum skáldin er farið að Juia um í æði ófriðarins. Einkenni hennar var meðal ann- Jrs e*ufaldleiki, hjálpfýsi, hreinleiki, umburðarlynd nægju- Senii, laus við alla heimtufrekju, gestrisið heimilislíf, samfélag, ^em mat alla jafningja og fyrst og freinst eftir því, hvaða mann eu höfðu að geyma, lotning fyrir höfundi tilverunnar og laust til hans. Þetta siðasta einkenni er orðið svo máð, til uis í uppeldismálum íslenzku þjóðarinnar, að einn af °rum áhugasömustu barnaskólastjórum, sem fer utan sér » starfi sínu til uppbyggingar, fellur í stafi af að hlusta J'nagerð í enskum barnaskóla. Evrópumenningin, sú hin hrunnfæra og sú, sem mest einkenndi fjöldann, hefur lamað orð'1 * ^ sbnn vei'ðmæti lífsins einnig hér hjá oss. Æðsta boð- þessarar rangsnúnu menningar er þetta: Ef þú getur ekki ( ' *riÖi við bróður þinn, þá áttu að beita við hann ofbeldi » ganga af honum dauðum. Lögmál lífsins, það er Kristur hoðaði með orðunum „elskið óvini yðar“, er svo langt frá því að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.